Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska 17. júlí 2014 18:00 MYND/Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman
Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira