Haraldur: Seinni hringurinn var mun betri Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 17:02 Haraldur. Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28
Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41