Sanngjörn sambandsslit? sigga dögg kynfræðingur skrifar 28. júní 2014 13:00 Sambandsslit eru oft sár en geta verið lærdómsrík Mynd/Getty Leikkonan Gwyneth Paltrow og söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, Chris Martin, tilkynntu nýverið að þau séu skilin. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að fyrir skilnaðinn sóttu þau fimm vikna námskeið hjá sambandsráðgjafanum Kathrine Woodward Thomas um hvernig megi skilja á meðvitaðann hátt (e. consious uncoupling). Nýjustu fregnir herma að Jay Z og Beyoncé séu nú í ráðgjöf hjá fyrrgreindum ráðgjafa. Það er sérstaklega áhugavert í ljósi frétta síðastliðinna vikna af þeim skötuhjúum. Meðfylgjandi myndband lýsir þessari ráðgjöf nokkuð ítarlega og gott ef þetta sé ekki eitthvað sem flestir mættu taka sér til fyrirmyndar. Það væri betra fyrir allt og alla ef sambandsslit færu fram í sátt og samlyndi. Fólk myndi læra af mistökum sambandsins, fá að ganga í burtu með jákvæðar og góðar minningar og vera heilt til að fara inn í nýtt samband með nýjum maka. Heilsa Lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið
Leikkonan Gwyneth Paltrow og söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, Chris Martin, tilkynntu nýverið að þau séu skilin. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að fyrir skilnaðinn sóttu þau fimm vikna námskeið hjá sambandsráðgjafanum Kathrine Woodward Thomas um hvernig megi skilja á meðvitaðann hátt (e. consious uncoupling). Nýjustu fregnir herma að Jay Z og Beyoncé séu nú í ráðgjöf hjá fyrrgreindum ráðgjafa. Það er sérstaklega áhugavert í ljósi frétta síðastliðinna vikna af þeim skötuhjúum. Meðfylgjandi myndband lýsir þessari ráðgjöf nokkuð ítarlega og gott ef þetta sé ekki eitthvað sem flestir mættu taka sér til fyrirmyndar. Það væri betra fyrir allt og alla ef sambandsslit færu fram í sátt og samlyndi. Fólk myndi læra af mistökum sambandsins, fá að ganga í burtu með jákvæðar og góðar minningar og vera heilt til að fara inn í nýtt samband með nýjum maka.
Heilsa Lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið