Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ þarf aðhald Einar Karl Birgisson skrifar 30. maí 2014 17:13 Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Í áratugi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið með hreinan meirihluta í Garðabæ. Eftir því sem ég veit best hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei þurft að taka tillit til annars stjórnmálaafls við þá stjórn sína. Slíkt er engum hollt jafnvel þó hann hafi staðið sig vel. Að ríkja einn í áratugi eru ekki ákjósanlegustu aðstæður til að þroska lýðræðisvitundina. Ákall er um að stjórnmálaflokkarnir endurmeti gildi sín og styrki lýðræðisvitund sína, sérstaklega eftir efnahugshrunið. Hefur það gerst hjá sjálfstæðisflokknum í Garðabæ ? Gerðist það við uppstillinguna í vor þegar ekki var lengur óskað eftir reynsluboltunum sem best höfðu staðið sig í prófkjörum? Það er mitt mat að það sé kominn tími á breytt vinnubrögð. Það gerist ekki nema kjósendur séu reiðbúnir til að breyta til. Framsókn í Garðabæ er borgaralegt afl sem stendur fyrir ábyrgri fjárhagsstjórn sem vill halda þeirri braut í fjármálum sem hér hefur verið mörkuð. Við viljum standa fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og taka tillit til þess að meirihluti Garðbæinga eru aðfluttir, fólk sem hingað hefur leitað vegna góðra skóla, þjónustu og hógværa álagna. Við viljum ljúka sameiningaverkefninu áður en ráðist verður í nýjar stórar framkvæmdir í bæjarfélaginu. Við viljum færa útsvarsprósentuna aftur niður í það sem var fyrir efnahagshrunið. Þetta er hægt, sveitarfélagið stendur vel og því teljum við þetta mögulegt. Okkar listi endurspeglar breiða skírskotun Garðbæinga í sameinuðu sveitarfélagi sem getur sótt í reynslubrunn fyrri bæjarfulltrúa flokksins. Gerum áfram vel það sem vel er gert en bætum það betur má fara. Það ert þú sem ræður á laugardaginn. Með því að kjósa Framsókn kallar þú eftir breyttum áherslum í vinnubrögðum við stjórn bæjarins. Því hvet ég þig til að setja x við B.
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar