BMW Z2 á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2014 10:46 BMW Z4 árgerð 2014. BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira