Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2014 12:08 Stuðningsmenn ÍBV voru magnaðir í úrslitarimmunni. Vísir/Stefán „Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27