Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 10:06 Helgi Jónas Guðfinnsson. Vísir/Valli Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. „Ég var farinn að finna fyrir þörfinni að komast með puttana aftur í þjálfun og því er ég þakklátur því tækifæri sem Keflvíkingar eru að gefa mér. Þeir höfðu samband við mig í fyrra en ég hafnaði þeim þá því það var bara ekki rétti tíminn þá. Keflavík er klúbbur sem stefnir alltaf hátt í körfunni og langt síðan þeir hafa unnið þann stóra þannig að þetta er krefjandi verkefni. Nú fer ég yfir hópinn í samráði við stjórnina og við sjáum hvaða markmið eru raunhæf." sagði Helgi Jónas í samtali við karfan.is. Helgi Jónas hefur ekki miklar áhyggjur af viðbrögðum Grindvíkinga við því að hann sé farinn að þjálfa annað suðurnesjalið. „Ég er vissulega að fara út fyrir ákveðin þægindaramma hjá mér. Í Grindavík var ég í þannig lagað sé vernduðu umhverfi en þetta hjálpar manni bara að þroskast sem þjálfari og því leita ég eftir. Maður veit aldrei hvenær svona tækifæri banka uppá," sagði Helgi Jónas í fyrrnefndu viðtali sem má finna hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð. „Ég var farinn að finna fyrir þörfinni að komast með puttana aftur í þjálfun og því er ég þakklátur því tækifæri sem Keflvíkingar eru að gefa mér. Þeir höfðu samband við mig í fyrra en ég hafnaði þeim þá því það var bara ekki rétti tíminn þá. Keflavík er klúbbur sem stefnir alltaf hátt í körfunni og langt síðan þeir hafa unnið þann stóra þannig að þetta er krefjandi verkefni. Nú fer ég yfir hópinn í samráði við stjórnina og við sjáum hvaða markmið eru raunhæf." sagði Helgi Jónas í samtali við karfan.is. Helgi Jónas hefur ekki miklar áhyggjur af viðbrögðum Grindvíkinga við því að hann sé farinn að þjálfa annað suðurnesjalið. „Ég er vissulega að fara út fyrir ákveðin þægindaramma hjá mér. Í Grindavík var ég í þannig lagað sé vernduðu umhverfi en þetta hjálpar manni bara að þroskast sem þjálfari og því leita ég eftir. Maður veit aldrei hvenær svona tækifæri banka uppá," sagði Helgi Jónas í fyrrnefndu viðtali sem má finna hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16 VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Helgi Jónas snýr aftur - tekur við Keflavíkurliðinu Keflvíkingar voru ekki lengi að finna eftirmann Andy Johnston því félagið er búð að gera tveggja ára samning við Helga Jónas Guðfinnsson. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 15. apríl 2014 09:16
VF: Friðrik Ingi þjálfar bæði Njarðvíkurliðin næsta vetur Víkurfréttir hafa heimildir fyrir því að Friðrik Ingi Rúnarsson verði kynntur sem þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta á næstu dögum en þetta kemur fram á heimasíðu VF. 15. apríl 2014 09:00
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-68 | Húnanir neita að fara í sumarfrí Oddaleik þarf í einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur eftir sigur heimamanna í Ljónagryfjunni í kvöld. 14. apríl 2014 18:04