Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2014 21:59 Mynd/Havyard Íslenska fyrirtækið Fáfnir Offshore hefur samið við Havyard-skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun á skipi til að þjónusta olíuborpalla. Kostnaður við smíði skipsins er áætlaður um 350 milljónir norskra króna eða um 6,6 milljarðar íslenskra króna.Í tilkynningu frá Havyard segir að skipið verði hannað með það fyrir augum að lágmarka olíuneyslu og auka hægindi vinnumanna um borð við erfiðar aðstæður. Þá verður skipið hannað á sem umhverfisvænastan hátt. Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. Er skipið hannað fyrir 25 manna áhöfn en eiginþyngd skipsins verður um 4250 tonn. Rétt rúmur mánuður er síðan Polaryssel, nýtt skip Fánis Offshore, var sjósett í Cemre í Tyrklandi. Um dýrasta skip Íslandssögunnar er að ræða en kostnaður við það er áætlaður 7,3 milljarðar króna. Tengdar fréttir Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45 Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51 Sérhannað fyrir erfiðar aðstæður Polarsyssel, nýtt skip Fáfnis OffShore, var sjósett í skipasmíðastöðinni í Cemre í Tyrklandi um helgina 3. mars 2014 08:30 Sýslumaður leigir varðskipið Tý Landhelgisgæslan og Fáfnir Offshore hf. hafa undirritað fimm mánaða samning um að leigja sýslumanninum á Svalbarða varðskipið Tý frá byrjun maí næstkomandi 17. febrúar 2014 07:00 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Akureyringar í samstarf um nám í olíuiðnaði Verkmenntaskólinn á Akureyri er kominn í samstarf fjögurra menntastofnana á vestanverðum Norðurlöndum um að byggja upp þekkingu á sviði olíuiðnaðarins, í tækni-, öryggis- og umhverfismálum. 13. janúar 2014 11:15 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Fáfnir Offshore hefur samið við Havyard-skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun á skipi til að þjónusta olíuborpalla. Kostnaður við smíði skipsins er áætlaður um 350 milljónir norskra króna eða um 6,6 milljarðar íslenskra króna.Í tilkynningu frá Havyard segir að skipið verði hannað með það fyrir augum að lágmarka olíuneyslu og auka hægindi vinnumanna um borð við erfiðar aðstæður. Þá verður skipið hannað á sem umhverfisvænastan hátt. Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. Er skipið hannað fyrir 25 manna áhöfn en eiginþyngd skipsins verður um 4250 tonn. Rétt rúmur mánuður er síðan Polaryssel, nýtt skip Fánis Offshore, var sjósett í Cemre í Tyrklandi. Um dýrasta skip Íslandssögunnar er að ræða en kostnaður við það er áætlaður 7,3 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45 Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51 Sérhannað fyrir erfiðar aðstæður Polarsyssel, nýtt skip Fáfnis OffShore, var sjósett í skipasmíðastöðinni í Cemre í Tyrklandi um helgina 3. mars 2014 08:30 Sýslumaður leigir varðskipið Tý Landhelgisgæslan og Fáfnir Offshore hf. hafa undirritað fimm mánaða samning um að leigja sýslumanninum á Svalbarða varðskipið Tý frá byrjun maí næstkomandi 17. febrúar 2014 07:00 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Akureyringar í samstarf um nám í olíuiðnaði Verkmenntaskólinn á Akureyri er kominn í samstarf fjögurra menntastofnana á vestanverðum Norðurlöndum um að byggja upp þekkingu á sviði olíuiðnaðarins, í tækni-, öryggis- og umhverfismálum. 13. janúar 2014 11:15 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45
Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51
Sérhannað fyrir erfiðar aðstæður Polarsyssel, nýtt skip Fáfnis OffShore, var sjósett í skipasmíðastöðinni í Cemre í Tyrklandi um helgina 3. mars 2014 08:30
Sýslumaður leigir varðskipið Tý Landhelgisgæslan og Fáfnir Offshore hf. hafa undirritað fimm mánaða samning um að leigja sýslumanninum á Svalbarða varðskipið Tý frá byrjun maí næstkomandi 17. febrúar 2014 07:00
Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23
Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20
Akureyringar í samstarf um nám í olíuiðnaði Verkmenntaskólinn á Akureyri er kominn í samstarf fjögurra menntastofnana á vestanverðum Norðurlöndum um að byggja upp þekkingu á sviði olíuiðnaðarins, í tækni-, öryggis- og umhverfismálum. 13. janúar 2014 11:15