Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2014 10:38 Hannes Smárason. Vísir/Heiða Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum. Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum.
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48
Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23
Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09