Erfiðar aðstæður á fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu 14. mars 2014 08:56 Hinn högglangi John Daly átti ekki góðan fyrsta hring í vndinum á Copperhead. Getty/Vísir Það voru erfiðar aðstæður á fyrsta degi Valspar Championship sem fram fór í gær en 12 stiga hiti og mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt. Aðeins 25 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring en Matt Every, Lee Chalmers, Pat Perez og Danny Lee eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari. Um tíma var Norður-Írinn vinsæli, Darren Clarke, í forystu en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Hann endaði hringinn sinn illa og er á pari ásamt mörgum öðrum vel þekktum kylfingum, meðal annars Luke Donald, Justin Rose, Jim Furyk og ungstirninu Jordan Spieth. Veðurspáin fyrir hringinn í dag er betri og því gætu betri skor sést á hinum erfiða Copperhead velli í Flórída þar sem mótið fer fram. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það voru erfiðar aðstæður á fyrsta degi Valspar Championship sem fram fór í gær en 12 stiga hiti og mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt. Aðeins 25 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring en Matt Every, Lee Chalmers, Pat Perez og Danny Lee eru efstir og jafnir á þremur höggum undir pari. Um tíma var Norður-Írinn vinsæli, Darren Clarke, í forystu en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Hann endaði hringinn sinn illa og er á pari ásamt mörgum öðrum vel þekktum kylfingum, meðal annars Luke Donald, Justin Rose, Jim Furyk og ungstirninu Jordan Spieth. Veðurspáin fyrir hringinn í dag er betri og því gætu betri skor sést á hinum erfiða Copperhead velli í Flórída þar sem mótið fer fram. Bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira