Formúlu 1 bíll gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 10:03 Red Bull bíll Daniel Ricciardo gegn herþotunni. Autoblog Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent
Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent