Ferrari á réttri leið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2014 16:00 Kimi Raikkönen á Ferrari-bifreið sinni. Vísir/Getty Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist. Formúla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist.
Formúla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira