Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Haraldur Guðmundsson skrifar 20. janúar 2014 09:49 Færri eintök af leikjatölvunni Wii U seldust fyrir jól en Nintendo hafði gert ráð fyrir. Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel. Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel.
Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira