Adam Scott fékk fimm fleiri atkvæði en Tiger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2014 22:00 Adam Scott og Tiger Woods. Mynd/NordicPhotos/Getty Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. Adam Scott hafði betur eftir hörku keppni við Tiger Woods. Scott fékk aðeins fimm atkvæðum fleira en Tiger. Tiger Woods vann þó fleiri PGA-mót (5) en Adam Scott og var að auki kosinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Adam Scott vann fjögur mót á PGA-mótaröðinni en hann vann bæði Masters-mótið og Barclays-mótið og það vó greinilega þungt. Scott endaði árið á því að enda í öðru sæti á opan ástralska mótinu á eftir Rory McIlroy og vinna sigur á heimsmótinu í liðakeppni ásamt landa sínum Jason Day. Það var talsvert minni spenna hjá konunum en þar fékk Inbee Park yfir 91 prósent af atkvæðunum 220. Park vann sex mót á kvenna PGA-mótaröðinni þar af þrjú fyrstu risamót ársins. Inbee Park er aðeins 25 ára gömul og hún komst í hóp með þeim Bobby Jones, Ben Hogan, Babe Zaharias og Tiger Woods þegar hún vann þrjú risamót í röð á sama árinu. Hinn 53 ára gamli Bandaríkjamaður Kenny Perry var valinn besti kylfingur ársins í flokki eldri kylfinga en hann fékk 91 prósent atkvæða í kosningunni.Inbee Park.Mynd/NordicPhotos/GettyAdam Scott.Mynd/NordicPhotos/Getty Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. Adam Scott hafði betur eftir hörku keppni við Tiger Woods. Scott fékk aðeins fimm atkvæðum fleira en Tiger. Tiger Woods vann þó fleiri PGA-mót (5) en Adam Scott og var að auki kosinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Adam Scott vann fjögur mót á PGA-mótaröðinni en hann vann bæði Masters-mótið og Barclays-mótið og það vó greinilega þungt. Scott endaði árið á því að enda í öðru sæti á opan ástralska mótinu á eftir Rory McIlroy og vinna sigur á heimsmótinu í liðakeppni ásamt landa sínum Jason Day. Það var talsvert minni spenna hjá konunum en þar fékk Inbee Park yfir 91 prósent af atkvæðunum 220. Park vann sex mót á kvenna PGA-mótaröðinni þar af þrjú fyrstu risamót ársins. Inbee Park er aðeins 25 ára gömul og hún komst í hóp með þeim Bobby Jones, Ben Hogan, Babe Zaharias og Tiger Woods þegar hún vann þrjú risamót í röð á sama árinu. Hinn 53 ára gamli Bandaríkjamaður Kenny Perry var valinn besti kylfingur ársins í flokki eldri kylfinga en hann fékk 91 prósent atkvæða í kosningunni.Inbee Park.Mynd/NordicPhotos/GettyAdam Scott.Mynd/NordicPhotos/Getty
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira