Mark Zuckerberg ekur VW Golf GTI Finnur Thorlacius skrifar 7. janúar 2014 15:45 Mark hefur einfaldan og ódýran smekk, en góðan. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, á svo mikið á peningum að hann gæti átt eins mörg hundruð eintök af dýrasta bíl í heimi og honum dettur í hug. Mark hefur hinsvegar verið þekktur fyrir einfaldan lífsstíl og sparsemi þegar kemur að eigin eyðslu og líkist Ingvar Kamprad forstjóra IKEA að því leyti. Eitt lýsandi dæmi lífsstíls Facabook kóngsins er að hann ekur um á Volkswagen Golf GTI sem kostar 30.000 dollara í Bandaríkjunum, eða 3,5 milljónir króna. Bíllinn er að auki beinskiptur, sem er svo sem viðeigandi þar sem hann er gæddur sportbílaeiginleikum. Það er því ekki svo að Mark komist ekki áfram í umferðinni, en vart gat hann eytt minni pening til þess. Hann hélt reyndar eftir síðasta bíl sínum, sem ekki var af dýrari gerðinni heldur, Acura TSX, sem er undirmerki Honda. Þeim bíl ekur hann reyndar stöku sinnum einnig. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent
Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, á svo mikið á peningum að hann gæti átt eins mörg hundruð eintök af dýrasta bíl í heimi og honum dettur í hug. Mark hefur hinsvegar verið þekktur fyrir einfaldan lífsstíl og sparsemi þegar kemur að eigin eyðslu og líkist Ingvar Kamprad forstjóra IKEA að því leyti. Eitt lýsandi dæmi lífsstíls Facabook kóngsins er að hann ekur um á Volkswagen Golf GTI sem kostar 30.000 dollara í Bandaríkjunum, eða 3,5 milljónir króna. Bíllinn er að auki beinskiptur, sem er svo sem viðeigandi þar sem hann er gæddur sportbílaeiginleikum. Það er því ekki svo að Mark komist ekki áfram í umferðinni, en vart gat hann eytt minni pening til þess. Hann hélt reyndar eftir síðasta bíl sínum, sem ekki var af dýrari gerðinni heldur, Acura TSX, sem er undirmerki Honda. Þeim bíl ekur hann reyndar stöku sinnum einnig.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent