Mark Zuckerberg ekur VW Golf GTI Finnur Thorlacius skrifar 7. janúar 2014 15:45 Mark hefur einfaldan og ódýran smekk, en góðan. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, á svo mikið á peningum að hann gæti átt eins mörg hundruð eintök af dýrasta bíl í heimi og honum dettur í hug. Mark hefur hinsvegar verið þekktur fyrir einfaldan lífsstíl og sparsemi þegar kemur að eigin eyðslu og líkist Ingvar Kamprad forstjóra IKEA að því leyti. Eitt lýsandi dæmi lífsstíls Facabook kóngsins er að hann ekur um á Volkswagen Golf GTI sem kostar 30.000 dollara í Bandaríkjunum, eða 3,5 milljónir króna. Bíllinn er að auki beinskiptur, sem er svo sem viðeigandi þar sem hann er gæddur sportbílaeiginleikum. Það er því ekki svo að Mark komist ekki áfram í umferðinni, en vart gat hann eytt minni pening til þess. Hann hélt reyndar eftir síðasta bíl sínum, sem ekki var af dýrari gerðinni heldur, Acura TSX, sem er undirmerki Honda. Þeim bíl ekur hann reyndar stöku sinnum einnig. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent
Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, á svo mikið á peningum að hann gæti átt eins mörg hundruð eintök af dýrasta bíl í heimi og honum dettur í hug. Mark hefur hinsvegar verið þekktur fyrir einfaldan lífsstíl og sparsemi þegar kemur að eigin eyðslu og líkist Ingvar Kamprad forstjóra IKEA að því leyti. Eitt lýsandi dæmi lífsstíls Facabook kóngsins er að hann ekur um á Volkswagen Golf GTI sem kostar 30.000 dollara í Bandaríkjunum, eða 3,5 milljónir króna. Bíllinn er að auki beinskiptur, sem er svo sem viðeigandi þar sem hann er gæddur sportbílaeiginleikum. Það er því ekki svo að Mark komist ekki áfram í umferðinni, en vart gat hann eytt minni pening til þess. Hann hélt reyndar eftir síðasta bíl sínum, sem ekki var af dýrari gerðinni heldur, Acura TSX, sem er undirmerki Honda. Þeim bíl ekur hann reyndar stöku sinnum einnig.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent