Vatnafimleikar á snjósleðum Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 13:44 Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri. Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent
Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri.
Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent