Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust 17. maí 2014 23:37 Róbert Aron var bæði valinn besti leikmaður og besti sóknarmaður Olís deildar karla. Fréttablaðið/Daníel Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27