KR á fimm efstu mennina í plús og mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 13:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00
Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30
Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56