Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:26 Nigel Moore lék með Njarðvík fyrir áramót. Mynd/Vilhelm Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira