Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 21:26 Nigel Moore lék með Njarðvík fyrir áramót. Mynd/Vilhelm Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. ÍR-ingar unnu sjö stiga sigur á Skallagrím, 93-86, í gríðarlega mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar. ÍR-liðið var yfir allan leikinn en Skallagrímur náði að minnka muninn í þrjú stig, 83-86, þegar tvær mínútur voru eftir. ÍR-liðið vann lokamínúturnar 7-3 og tryggði sér sigurinn. Nigel Moore var með 25 stig og 7 fráköst í leiknum í Fjósinu í kvöld en hann skellti meðal annars niður fimm þriggja stiga skotum í leiknum. Fyrirliðinn Sveinbjörn Claessen skoraði einnig 25 stig og Hjalti Friðriksson var með 19 stig.Benjamin Curtis Smith lék sinn fyrsta leik með Skallagrími og skoraði 40 stig úr aðeins 23 skotum (65 prósent skotnýting) en það dugði ekki til. Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með Valsmenn í nýliðaslagnum en Haukaliðið vann þá 32 stiga sigur á Hlíðarenda, 92-60. Terrence Watson var með 21 stig og 17 fráköst og Sigurður Þór Einarsson skoraði 19 stig. Oddur Birnir Pétursson var stigahæstur hjá Val með 15 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2.ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar.Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst.Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2.Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira