Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Óli Kristján Ármannsson skrifar 29. október 2014 07:00 Hækkanir á leigumarkaði húsnæðis frá 2010 koma verst niður á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Fréttablaðið/Vilhelm Þegar fólki er skipt upp í fjóra hópa eftir tekjum og horft til áhrifa verðhækkana á ólíka hópa kemur í ljós að hlutfallslega hefur verðbólga lagst þyngst á þá sem lægstar hafa tekjur. Þetta kemur fram í grein Viðars Ingasonar, hagfræðings VR, í efnahagsritinu Vísbendingu. Viðar segir að mánaðarleg birting Hagstofu Íslands á verðbólguvísitölunni (vísitölu neysluverðs) gefi til kynna hver hækkun verðlags sé gagnvart meðalfjölskyldunni. „Fjölmargar fjölskyldur standa þó frammi fyrir útgjaldaþróun sem er nokkuð ólík þeirri sem Hagstofan birtir, af þeirri einföldu ástæðu að heimili hafa ólík neyslumynstur,“ segir hann í grein sinni.Viðar tínir til sjö stærstu útgjaldaliði heimila og hvernig þeir skiptast innan hvers tekjufjórðungs. Þannig vega útgjöld til eigin húsnæðis þyngra hjá fjórða og tekjuhæsta flokknum en þeim fyrsta og tekjulægsta, þar sem greidd húsaleiga er hærra hlutfall. Þá er horft er til fjölda fullorðinna í heimili og fjölskyldutekna. Því vegur þungt í niðurstöðunni að frá ársbyrjun 2010 hefur leiguverð hækkað um 30 prósent á meðan nafnverð húsnæðis hefur hækkað um 18 prósent miðað við september á þessu ári. „Húsnæðisliðurinn hefur átt mestan þátt í því að verðlag hefur þróast með ólíkum hætti gagnvart mismunandi tekjuhópum síðustu árin,“ segir Viðar, en frá ársbyrjun 2010 hefur verðlag hækkað að meðaltali um 21,4 prósent gagnvart tekjulægsta fjórðungnum, en um 16 prósent gagnvart þeim tekjuhæsta. Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Þegar fólki er skipt upp í fjóra hópa eftir tekjum og horft til áhrifa verðhækkana á ólíka hópa kemur í ljós að hlutfallslega hefur verðbólga lagst þyngst á þá sem lægstar hafa tekjur. Þetta kemur fram í grein Viðars Ingasonar, hagfræðings VR, í efnahagsritinu Vísbendingu. Viðar segir að mánaðarleg birting Hagstofu Íslands á verðbólguvísitölunni (vísitölu neysluverðs) gefi til kynna hver hækkun verðlags sé gagnvart meðalfjölskyldunni. „Fjölmargar fjölskyldur standa þó frammi fyrir útgjaldaþróun sem er nokkuð ólík þeirri sem Hagstofan birtir, af þeirri einföldu ástæðu að heimili hafa ólík neyslumynstur,“ segir hann í grein sinni.Viðar tínir til sjö stærstu útgjaldaliði heimila og hvernig þeir skiptast innan hvers tekjufjórðungs. Þannig vega útgjöld til eigin húsnæðis þyngra hjá fjórða og tekjuhæsta flokknum en þeim fyrsta og tekjulægsta, þar sem greidd húsaleiga er hærra hlutfall. Þá er horft er til fjölda fullorðinna í heimili og fjölskyldutekna. Því vegur þungt í niðurstöðunni að frá ársbyrjun 2010 hefur leiguverð hækkað um 30 prósent á meðan nafnverð húsnæðis hefur hækkað um 18 prósent miðað við september á þessu ári. „Húsnæðisliðurinn hefur átt mestan þátt í því að verðlag hefur þróast með ólíkum hætti gagnvart mismunandi tekjuhópum síðustu árin,“ segir Viðar, en frá ársbyrjun 2010 hefur verðlag hækkað að meðaltali um 21,4 prósent gagnvart tekjulægsta fjórðungnum, en um 16 prósent gagnvart þeim tekjuhæsta.
Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira