Semjum strax! Heiða Ingólfsdóttir skrifar 26. maí 2014 15:58 Faglegir og góðir leikskólar og leikskólakennarar eru nauðsynlegir í nútímasamfélagi. Flestir foreldrar vinna langan vinnudag og börn á leikskólaaldri flest í leikskólanum allan daginn. Í leikskóla stíga börn sín fyrstu skref á menntabrautinni og er mikilvægt að sú reynsla sé jákvæð og uppbyggileg og áherslur í námi í takt við þroska þeirra og reynslu. Leikskólar eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir en eiga það sameiginlegt að vinna á markvissan hátt að því að efla þroska barna og undirbúa þau fyrir lífið sem framundan er í lýðræðissamfélagi. Að þessum orðum sögðum er nauðsynlegt að beina umræðunni að alvarlegu málefni en mikill skortur er á leikskólakennurum. Það reynist oft erfitt að halda úti faglegu starfi innan veggja leikskólanna. Leikskólakennararnir eru einfaldlega allt of fáir. Leikskólakennarar um land allt bíða nú eftir að samninganefnd sveitarfélaga semji um laun þeirra en deilu FL og SNS hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Það vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lagaákvæði um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda í leikskólum og er það verulegt áhyggjuefni. Lítil endurnýjun er í stéttinni og innan fárra ára munu margir leikskólar vera í verulegum vanda vegna skorts á fagmenntuðu fólki og verður þá ekki hægt að gera sömu kröfur um faglegt starf. Það er hagur okkar allra að semja um leiðréttingu launa leikskólakennara sem allra fyrst og stuðla að því í sameiningu að efla stéttina og fjölga leikskólakennurum og bregðast þannig við þessum skorti. Fagmenntunin tryggir gæði leikskólastarfsins til frambúðar. Skora ég á SNS að semja hið snarasta og jafna laun leikskólakennara við aðrar kennarastéttir, það er lágmarkskrafa og nauðsynlegt skref að taka til að lenda ekki í verulegum vanda á komandi árum. Það þarf vel menntaða kennara til að mennta börn á mesta mótunarskeiði ævinnar.Áfram leikskólakennarar!!! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Faglegir og góðir leikskólar og leikskólakennarar eru nauðsynlegir í nútímasamfélagi. Flestir foreldrar vinna langan vinnudag og börn á leikskólaaldri flest í leikskólanum allan daginn. Í leikskóla stíga börn sín fyrstu skref á menntabrautinni og er mikilvægt að sú reynsla sé jákvæð og uppbyggileg og áherslur í námi í takt við þroska þeirra og reynslu. Leikskólar eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir en eiga það sameiginlegt að vinna á markvissan hátt að því að efla þroska barna og undirbúa þau fyrir lífið sem framundan er í lýðræðissamfélagi. Að þessum orðum sögðum er nauðsynlegt að beina umræðunni að alvarlegu málefni en mikill skortur er á leikskólakennurum. Það reynist oft erfitt að halda úti faglegu starfi innan veggja leikskólanna. Leikskólakennararnir eru einfaldlega allt of fáir. Leikskólakennarar um land allt bíða nú eftir að samninganefnd sveitarfélaga semji um laun þeirra en deilu FL og SNS hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Það vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lagaákvæði um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda í leikskólum og er það verulegt áhyggjuefni. Lítil endurnýjun er í stéttinni og innan fárra ára munu margir leikskólar vera í verulegum vanda vegna skorts á fagmenntuðu fólki og verður þá ekki hægt að gera sömu kröfur um faglegt starf. Það er hagur okkar allra að semja um leiðréttingu launa leikskólakennara sem allra fyrst og stuðla að því í sameiningu að efla stéttina og fjölga leikskólakennurum og bregðast þannig við þessum skorti. Fagmenntunin tryggir gæði leikskólastarfsins til frambúðar. Skora ég á SNS að semja hið snarasta og jafna laun leikskólakennara við aðrar kennarastéttir, það er lágmarkskrafa og nauðsynlegt skref að taka til að lenda ekki í verulegum vanda á komandi árum. Það þarf vel menntaða kennara til að mennta börn á mesta mótunarskeiði ævinnar.Áfram leikskólakennarar!!!
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun