Steingímur og Jóhanna eru "grumpy old men“ 6. janúar 2013 11:43 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera bjartsýni hjá forsætisráðherra að hafa talað 18 sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og einu sinni um skuldavanda heimilanna, í nýársávarpi sínu. Þorgerður Katrín var á meðal gesta í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, ásamt þingmönnunum Róberti Marshall frá Bjartri Framtíð og Oddnýju G. Harðardóttur, Samfylkingunni. „Þegar maður fer inn í nýtt ár, þá er maður svolítið glaðari og það eru aukin tækifæri, það vilja öll dýrin í skóginum vera vinir. Og svo byrjar maður að lesa nýárávörpin hjá forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni, mér fannst þetta vera svona samkeppni hjá tveimur „grumpy old men" um það hver er meira krumpaður. Og þegar nýársávarpið hjá forsætisráðherra, sem á að líta til framtíðar og tala um tækifærin, að tala að ég held sextán eða átján sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og hvað hann er ömurlegur, og svo kannski einu sinni um skuldavanda heimilanna. Mér fannst það ekkert rosalega mikil bjartsýni hjá manneskju sem ætlar að hjálpa okkur að byggja upp landið," sagði Þorgerður Katrín. Róbert Marshall sagði á að þingmenn þyrftu að bæta samskiptin sín á milli. „Þetta er auðvitað þannig að það er erfitt að bera bara ábyrgð á sjálfum sér og gera þetta vel, og maður þarf að vanda sig við það. Þorgerður Katrín gagnrýnir Björn Val fyrir að kalla forsetann forsetabjána en kallar síðan forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar „grumpy old men" í sama kommenti. Þetta er ekki illa meint, við þurfum bara að vanda okkur við það hvernig við gerum þetta." Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera bjartsýni hjá forsætisráðherra að hafa talað 18 sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og einu sinni um skuldavanda heimilanna, í nýársávarpi sínu. Þorgerður Katrín var á meðal gesta í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, ásamt þingmönnunum Róberti Marshall frá Bjartri Framtíð og Oddnýju G. Harðardóttur, Samfylkingunni. „Þegar maður fer inn í nýtt ár, þá er maður svolítið glaðari og það eru aukin tækifæri, það vilja öll dýrin í skóginum vera vinir. Og svo byrjar maður að lesa nýárávörpin hjá forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni, mér fannst þetta vera svona samkeppni hjá tveimur „grumpy old men" um það hver er meira krumpaður. Og þegar nýársávarpið hjá forsætisráðherra, sem á að líta til framtíðar og tala um tækifærin, að tala að ég held sextán eða átján sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og hvað hann er ömurlegur, og svo kannski einu sinni um skuldavanda heimilanna. Mér fannst það ekkert rosalega mikil bjartsýni hjá manneskju sem ætlar að hjálpa okkur að byggja upp landið," sagði Þorgerður Katrín. Róbert Marshall sagði á að þingmenn þyrftu að bæta samskiptin sín á milli. „Þetta er auðvitað þannig að það er erfitt að bera bara ábyrgð á sjálfum sér og gera þetta vel, og maður þarf að vanda sig við það. Þorgerður Katrín gagnrýnir Björn Val fyrir að kalla forsetann forsetabjána en kallar síðan forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar „grumpy old men" í sama kommenti. Þetta er ekki illa meint, við þurfum bara að vanda okkur við það hvernig við gerum þetta."
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira