Obama færði rök fyrir hernaðaraðgerðum á fundi með leiðtogum Norðurlanda Heimir Már Pétursson skrifar 5. september 2013 20:44 Barack Obama forseti Bandaríkjanna færði fram rök fyrir stuðningi alþjóðasamfélagsins við hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn á fundi með leiðtogum Norðurlandanna í Stokkhólmi í gær. Forsætisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja áherslu á aðkomu Sameinuðu þjóðanna að öllum aðgerðum í Sýrlandi. Á fundinum reifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra stöðuna í málefnum Norðurslóða og segir hann að forsetinn hafi sýnt þeim málum mikinn áhuga. En Obama leitar þessa dagana eftir víðtækum stuðningi við hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn vegna meintra efnavopnanotkunar hennar í borgarastríðinu í Sýrlandi og færði fram rök fyrir því á leiðtogafundinum í gær.„Við höldum okkur auðvitað við mikilvægi þess að Sameinuðu þjóðirnar komi að málinu. Það er rétt sem ýmsir hafa bent á að Sameinuðu þjóðirnar eða öryggisráðið sérstaklega hafa í raun brugðist í málefnum Sýrlands og þurfa að taka þau fyrir af miklu meiri festu og alvöru en gert hefur verið. Svo við viljum gjarnan sjá það gerast en engu að síður þurfum við og viljum reiða okkur á aðkomu Sameinuðu þjóðanna í svona málum,“ segir forsætisráðherra. Hagsmunir þjóðanna voru líka ræddir en fyrir dyrum stendur að gerður verði fríverslunarsamningur milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Það er því spurning hvernig Ísland geti aukið viðskipti sín við Bandaríkin. Sigmundur Davíð segir að þeir möguleikar séu umtalsverðir. Það hafi verið sett inn í sameiginlega yfirlýsingu leiðtoganna að stefnt væri að því að efla bein tengsl Norðmanna og Íslendinga annars vegar og Bandaríkjanna hins vegar. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna færði fram rök fyrir stuðningi alþjóðasamfélagsins við hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn á fundi með leiðtogum Norðurlandanna í Stokkhólmi í gær. Forsætisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja áherslu á aðkomu Sameinuðu þjóðanna að öllum aðgerðum í Sýrlandi. Á fundinum reifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra stöðuna í málefnum Norðurslóða og segir hann að forsetinn hafi sýnt þeim málum mikinn áhuga. En Obama leitar þessa dagana eftir víðtækum stuðningi við hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn vegna meintra efnavopnanotkunar hennar í borgarastríðinu í Sýrlandi og færði fram rök fyrir því á leiðtogafundinum í gær.„Við höldum okkur auðvitað við mikilvægi þess að Sameinuðu þjóðirnar komi að málinu. Það er rétt sem ýmsir hafa bent á að Sameinuðu þjóðirnar eða öryggisráðið sérstaklega hafa í raun brugðist í málefnum Sýrlands og þurfa að taka þau fyrir af miklu meiri festu og alvöru en gert hefur verið. Svo við viljum gjarnan sjá það gerast en engu að síður þurfum við og viljum reiða okkur á aðkomu Sameinuðu þjóðanna í svona málum,“ segir forsætisráðherra. Hagsmunir þjóðanna voru líka ræddir en fyrir dyrum stendur að gerður verði fríverslunarsamningur milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Það er því spurning hvernig Ísland geti aukið viðskipti sín við Bandaríkin. Sigmundur Davíð segir að þeir möguleikar séu umtalsverðir. Það hafi verið sett inn í sameiginlega yfirlýsingu leiðtoganna að stefnt væri að því að efla bein tengsl Norðmanna og Íslendinga annars vegar og Bandaríkjanna hins vegar.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira