Umfjöllun um ofbeldi í skólum: Sveitarfélög geta verið skaðabótaskyld Hrund Þórsdóttir skrifar 26. september 2013 18:45 Undanfarna daga höfum við fjallað um ofbeldi og vanrækslu í skólakerfinu og mál þar sem kennarar eða aðrir starfsmenn skóla sýna börnum slæma framkomu. Lögmaðurinn Gísli Tryggvason hefur fjallað mikið um bótaábyrgð hins opinbera og hann segir að skólar geti verið bótaskyldir í málum sem þessum. Í fimmtu grein grunnskólalaga segir að rekstur skólanna sé á ábyrgð sveitarfélaga. „Það eru fordæmi sem sýna fram á að skipuleggjendur geta orðið ábyrgir og í þessu tilviki myndu það sennilega vera sveitarfélögin sem reka grunnskólana,“ segir Gísli. Hann segir bótaábyrgðina geta verið tvenns konar, annars vegar ef kennari eða annar skólastarfsmaður sé gerandi. „Þá kemur til svokölluð húsbóndaábyrgð sem sveitarfélagið vegna skólans ber ábyrgð á. Hins vegar er það þegar kennari eða aðrir starfsmenn skólans bregðast ekki rétt og tímanlega við ábendingum um einelti, þá getur orðið virk bótaábyrgð,“ segir hann. Til að hægt sé að sækja bótamál gegn hinu opinbera þarf að vera hægt að sýna fram á orsakatengsl og tjón, en Gísli tekur fram að best sé ef mál sem þessi geti farið í sáttafarveg. „Vandinn í þessum málum er að það er erfitt að sýna fram á fjártjón þegar börn eiga í hlut. Það er kannski vandinn í skaðabótamálum af þessu tagi en vonandi finnst annar og betri farvegur en dómsmál og lögfræði til að takast á við þessi mál.“ Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Sjá meira
Undanfarna daga höfum við fjallað um ofbeldi og vanrækslu í skólakerfinu og mál þar sem kennarar eða aðrir starfsmenn skóla sýna börnum slæma framkomu. Lögmaðurinn Gísli Tryggvason hefur fjallað mikið um bótaábyrgð hins opinbera og hann segir að skólar geti verið bótaskyldir í málum sem þessum. Í fimmtu grein grunnskólalaga segir að rekstur skólanna sé á ábyrgð sveitarfélaga. „Það eru fordæmi sem sýna fram á að skipuleggjendur geta orðið ábyrgir og í þessu tilviki myndu það sennilega vera sveitarfélögin sem reka grunnskólana,“ segir Gísli. Hann segir bótaábyrgðina geta verið tvenns konar, annars vegar ef kennari eða annar skólastarfsmaður sé gerandi. „Þá kemur til svokölluð húsbóndaábyrgð sem sveitarfélagið vegna skólans ber ábyrgð á. Hins vegar er það þegar kennari eða aðrir starfsmenn skólans bregðast ekki rétt og tímanlega við ábendingum um einelti, þá getur orðið virk bótaábyrgð,“ segir hann. Til að hægt sé að sækja bótamál gegn hinu opinbera þarf að vera hægt að sýna fram á orsakatengsl og tjón, en Gísli tekur fram að best sé ef mál sem þessi geti farið í sáttafarveg. „Vandinn í þessum málum er að það er erfitt að sýna fram á fjártjón þegar börn eiga í hlut. Það er kannski vandinn í skaðabótamálum af þessu tagi en vonandi finnst annar og betri farvegur en dómsmál og lögfræði til að takast á við þessi mál.“
Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Sjá meira