Virðing fyrir opinberri þjónustu Magnús Guðmundsson skrifar 5. desember 2013 06:00 Umræðan um opinberan rekstur á Íslandi er stundum afar yfirborðskennd þar sem annan daginn er talað um „báknið“ þar sem þörf er á að hagræða og fækka opinberum starfsmönnum en hinn daginn að opinberar stofnanir eigi að standast ýtrustu kröfur og tryggja öryggi og velferð okkar t.d. þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, löggæslu, umferðaröryggi, netöryggi, sóttvörnum, matvælaöryggi, flugöryggi og menntun. Því miður er staðan á Íslandi í árslok 2013 sú að eftir árlegan niðurskurð í opinberum rekstri frá árinu 2009 verður ekki lengra gengið nema að draga úr þjónustu. Þrátt fyrir þetta binda núverandi stjórnvöld enn vonir við að halda áfram að hagræða t.d. með sameiningu stofnana. Minna ber hins vegar á pólitískri leiðsögn um forgangsröðun þjónustunnar sem borgararnir eiga að geta treyst á. Þetta hefur sett marga stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana í erfiða stöðu sem einkennist af vilja til að veita góða þjónustu án þess að hafa til þess nægan mannafla eða tækjabúnað. Slík staða getur haft í för með sér neikvæðar afleiðingar sem sumstaðar eru farnar að koma fram. Við breytingar á opinberum rekstri er vænlegt til árangurs að leita upplýsinga og treysta þeim sem best til þekkja sem oft eru starfsmenn og stjórnendur. Þá er brýnt að íslensk stjórnvöld birti framtíðarsýn fyrir opinbera þjónustu og að talað sé af virðingu um það fólk sem þar starfar jafnt sem alla aðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Umræðan um opinberan rekstur á Íslandi er stundum afar yfirborðskennd þar sem annan daginn er talað um „báknið“ þar sem þörf er á að hagræða og fækka opinberum starfsmönnum en hinn daginn að opinberar stofnanir eigi að standast ýtrustu kröfur og tryggja öryggi og velferð okkar t.d. þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, löggæslu, umferðaröryggi, netöryggi, sóttvörnum, matvælaöryggi, flugöryggi og menntun. Því miður er staðan á Íslandi í árslok 2013 sú að eftir árlegan niðurskurð í opinberum rekstri frá árinu 2009 verður ekki lengra gengið nema að draga úr þjónustu. Þrátt fyrir þetta binda núverandi stjórnvöld enn vonir við að halda áfram að hagræða t.d. með sameiningu stofnana. Minna ber hins vegar á pólitískri leiðsögn um forgangsröðun þjónustunnar sem borgararnir eiga að geta treyst á. Þetta hefur sett marga stjórnendur og starfsmenn opinberra stofnana í erfiða stöðu sem einkennist af vilja til að veita góða þjónustu án þess að hafa til þess nægan mannafla eða tækjabúnað. Slík staða getur haft í för með sér neikvæðar afleiðingar sem sumstaðar eru farnar að koma fram. Við breytingar á opinberum rekstri er vænlegt til árangurs að leita upplýsinga og treysta þeim sem best til þekkja sem oft eru starfsmenn og stjórnendur. Þá er brýnt að íslensk stjórnvöld birti framtíðarsýn fyrir opinbera þjónustu og að talað sé af virðingu um það fólk sem þar starfar jafnt sem alla aðra.
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir Skoðun