Slæm athyglisgáfa eða hröð förgun? Finnur Thorlacius skrifar 10. júlí 2013 10:30 Ökumaður vörubíls í Rússlandi tók ekki eftir því í nokkrar mínútur að farmurinn á vörubílspalli hans stóð í ljósum logum er hann ók eftir götunum. Á eftir honum ók bíll sem hafði, eins og margur annar bíllinn þar, upptökuvél sem náði þessu skondna atviki sem sést í myndskeiðinu að ofan. Í fyrstu er eldurinn ekki svo mikill en þó mjög greinilegur. Athygli bílstjórans vaknar þó ekki við það, ekki fyrr en logarnir standa marga metra uppúr bílnum með tilheyrandi reykjarstrók. Þá bregður hann á það ráð að stöðva vörubílinn og sturtar brennandi farminum í næsta vegarkant og bjargar líklega fyrir vikið bílnum sjálfum. Kannski er þetta bara enn ein frumleg aðferðin til að eyða rusli austur í Rússlandi. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent
Ökumaður vörubíls í Rússlandi tók ekki eftir því í nokkrar mínútur að farmurinn á vörubílspalli hans stóð í ljósum logum er hann ók eftir götunum. Á eftir honum ók bíll sem hafði, eins og margur annar bíllinn þar, upptökuvél sem náði þessu skondna atviki sem sést í myndskeiðinu að ofan. Í fyrstu er eldurinn ekki svo mikill en þó mjög greinilegur. Athygli bílstjórans vaknar þó ekki við það, ekki fyrr en logarnir standa marga metra uppúr bílnum með tilheyrandi reykjarstrók. Þá bregður hann á það ráð að stöðva vörubílinn og sturtar brennandi farminum í næsta vegarkant og bjargar líklega fyrir vikið bílnum sjálfum. Kannski er þetta bara enn ein frumleg aðferðin til að eyða rusli austur í Rússlandi.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent