Slæm athyglisgáfa eða hröð förgun? Finnur Thorlacius skrifar 10. júlí 2013 10:30 Ökumaður vörubíls í Rússlandi tók ekki eftir því í nokkrar mínútur að farmurinn á vörubílspalli hans stóð í ljósum logum er hann ók eftir götunum. Á eftir honum ók bíll sem hafði, eins og margur annar bíllinn þar, upptökuvél sem náði þessu skondna atviki sem sést í myndskeiðinu að ofan. Í fyrstu er eldurinn ekki svo mikill en þó mjög greinilegur. Athygli bílstjórans vaknar þó ekki við það, ekki fyrr en logarnir standa marga metra uppúr bílnum með tilheyrandi reykjarstrók. Þá bregður hann á það ráð að stöðva vörubílinn og sturtar brennandi farminum í næsta vegarkant og bjargar líklega fyrir vikið bílnum sjálfum. Kannski er þetta bara enn ein frumleg aðferðin til að eyða rusli austur í Rússlandi. Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent
Ökumaður vörubíls í Rússlandi tók ekki eftir því í nokkrar mínútur að farmurinn á vörubílspalli hans stóð í ljósum logum er hann ók eftir götunum. Á eftir honum ók bíll sem hafði, eins og margur annar bíllinn þar, upptökuvél sem náði þessu skondna atviki sem sést í myndskeiðinu að ofan. Í fyrstu er eldurinn ekki svo mikill en þó mjög greinilegur. Athygli bílstjórans vaknar þó ekki við það, ekki fyrr en logarnir standa marga metra uppúr bílnum með tilheyrandi reykjarstrók. Þá bregður hann á það ráð að stöðva vörubílinn og sturtar brennandi farminum í næsta vegarkant og bjargar líklega fyrir vikið bílnum sjálfum. Kannski er þetta bara enn ein frumleg aðferðin til að eyða rusli austur í Rússlandi.
Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent