Opið bréf til Tryggingastofnunar Joseph G. Adessa skrifar 28. nóvember 2013 06:00 Ég undirritaður, Joseph George Adessa, skrifa til þess er málið varðar hjá Tryggingastofnun ríkisins vegna gjörnings sem ég varð vitni að. Þannig er mál með vexti að ég fór á örorku í október 2010 og fékk örorkubætur sem eru langt undir þurftarmörkum. Hvað um það. Tæpum tveimur árum seinna athuga ég hvort ég eigi rétt á einhverju frá lífeyrissjóðnum mínum. Búinn að borga í lífeyrissjóð frá því ég var fimmtán ára. Eftir nokkurn tíma fæ ég bréf frá lífeyrissjóðnum um að ég eigi u.þ.b. eina milljón hjá þeim, afturreiknað frá október 2010. Eftir skatt eru þetta um 600 þúsund krónur. Ég voða kátur með það. En stuttu seinna fæ ég bréf frá Tryggingastofnun ríkisins um að ég skuldi stofnuninni 450 þúsund. Hvað er þetta? Lífeyrissjóðurinn segir að ég eigi eina milljón hjá þeim, 400 þúsund í skatt og 450 þúsund til Tryggingastofnunar ríkisins? 150 þúsund kall eftir. Allt farið til ríkisins! Ég bara spyr, hvaða system er þetta eiginlega? Og hvaða snillingar búa til svona kerfi? Eða snúast öll kerfi hjá hinu opinbera um það að arðræna öreigana því litla sem þeir eiga?Skortur á mannkærleika Fólk sem er lasið á líkama eða sál, nema hvort tveggja sé, á ekki fyrir fæði, klæðum eða húsnæði, er með bætur og lífeyri langt undir þurftarmörkum. Það er alltaf verið að nuddast í þessu fólki og segja því að það sé með þúsund kalli of mikið hér og þúsund kalli og mikið þar. Hvað er þetta eiginlega? Maður þorir ekki að segja að þetta sé mannvonska. En þetta er allavega skortur á mannkærleika. Snúum okkur að mér. Hefði ekki verið best fyrir Tryggingastofnun ríkisins að hirða bara lífeyrinn minn sem ég átti hjá lífeyrissjóðnum strax, heldur en að ég fengi hann fyrst og eyddi honum og koma síðan og rukka mig um hann? Ég bara spyr: Hvaða fíflaskapur er þetta? Sem sagt, ef ég þigg peninginn frá lífeyrissjóðnum á ég að láta Tryggingastofnun ríkisins fá hann. Ef ég þigg hann ekki, þá fær enginn neitt, nema náttúrlega lífeyrissjóðurinn. Og aftur spyr ég: Hvaða snillingar eru þetta? Ps. Þið voruð að spyrja mig um skuldastöðu mína og greiðslugetu. Ég var búinn að segja við starfsfólkið hjá ykkur að ég hefði notað peninginn frá lífeyrissjóðnum til að borga upp skuldir mínar. En þetta mál snýst ekki um það. Þetta snýst um ef lífeyrissjóðurinn segir að ég eigi peninga hjá honum. Á ég hann eða á ég hann ekki? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Ég undirritaður, Joseph George Adessa, skrifa til þess er málið varðar hjá Tryggingastofnun ríkisins vegna gjörnings sem ég varð vitni að. Þannig er mál með vexti að ég fór á örorku í október 2010 og fékk örorkubætur sem eru langt undir þurftarmörkum. Hvað um það. Tæpum tveimur árum seinna athuga ég hvort ég eigi rétt á einhverju frá lífeyrissjóðnum mínum. Búinn að borga í lífeyrissjóð frá því ég var fimmtán ára. Eftir nokkurn tíma fæ ég bréf frá lífeyrissjóðnum um að ég eigi u.þ.b. eina milljón hjá þeim, afturreiknað frá október 2010. Eftir skatt eru þetta um 600 þúsund krónur. Ég voða kátur með það. En stuttu seinna fæ ég bréf frá Tryggingastofnun ríkisins um að ég skuldi stofnuninni 450 þúsund. Hvað er þetta? Lífeyrissjóðurinn segir að ég eigi eina milljón hjá þeim, 400 þúsund í skatt og 450 þúsund til Tryggingastofnunar ríkisins? 150 þúsund kall eftir. Allt farið til ríkisins! Ég bara spyr, hvaða system er þetta eiginlega? Og hvaða snillingar búa til svona kerfi? Eða snúast öll kerfi hjá hinu opinbera um það að arðræna öreigana því litla sem þeir eiga?Skortur á mannkærleika Fólk sem er lasið á líkama eða sál, nema hvort tveggja sé, á ekki fyrir fæði, klæðum eða húsnæði, er með bætur og lífeyri langt undir þurftarmörkum. Það er alltaf verið að nuddast í þessu fólki og segja því að það sé með þúsund kalli of mikið hér og þúsund kalli og mikið þar. Hvað er þetta eiginlega? Maður þorir ekki að segja að þetta sé mannvonska. En þetta er allavega skortur á mannkærleika. Snúum okkur að mér. Hefði ekki verið best fyrir Tryggingastofnun ríkisins að hirða bara lífeyrinn minn sem ég átti hjá lífeyrissjóðnum strax, heldur en að ég fengi hann fyrst og eyddi honum og koma síðan og rukka mig um hann? Ég bara spyr: Hvaða fíflaskapur er þetta? Sem sagt, ef ég þigg peninginn frá lífeyrissjóðnum á ég að láta Tryggingastofnun ríkisins fá hann. Ef ég þigg hann ekki, þá fær enginn neitt, nema náttúrlega lífeyrissjóðurinn. Og aftur spyr ég: Hvaða snillingar eru þetta? Ps. Þið voruð að spyrja mig um skuldastöðu mína og greiðslugetu. Ég var búinn að segja við starfsfólkið hjá ykkur að ég hefði notað peninginn frá lífeyrissjóðnum til að borga upp skuldir mínar. En þetta mál snýst ekki um það. Þetta snýst um ef lífeyrissjóðurinn segir að ég eigi peninga hjá honum. Á ég hann eða á ég hann ekki?
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun