Faðmlög og fleira á framandi tungum Halldór Þorsteinsson skrifar 26. nóvember 2013 06:00 Á ensku er „embrace“ bæði nafnorð og sögn og merkir því bæði faðmlög og faðma. Það á uppruna sinn að rekja til latneska orðsins „bracium“ = handleggur eins og reyndar fjöldi annarra orða á þeirri tungu. Sama er að segja um ítölsku sögnina „abbracciare“ og sömuleiðis þá spænsku „embrazar“. En þegar kemur að frönsku sögninni „embrasser“ kemur sitthvað kyndugt og fróðlegt í ljós, sökum þess að hún merkir nú orðið sjaldnast að faðma heldur oftast eða eingöngu að kyssa. Hver kann að vera skýringin á því? Ef til vill sú að eftir að t.d. franskur karlmaður hefur tekið konu í faðm sinn, gengur hann jafnan einu skrefi lengra og getur ekki stillt sig um að kyssa hana, en þar með er ekki öll sagan sögð, vegna þess að koss á frönsku er „baiser“ k., en auk þess er til sögnin „baiser“, sem verður að flokkast undir ákaflega klámfengið orðbragð og er sambærilegt við íslenska sögn, sem ég tel, lesendur góðir tæplega prenthæfa hér. En víkjum nú aftur að kossum áðurnefnda franska karlmannsins. Má ekki álykta sem svo að eftir langa og brennheita kossa sé hann manna líklegastur til að færa sig upp á skaftið ef svo má að orði komast og sé því reiðubúinn til miklu nánari ástaratlota en bara kossa? Bendir þetta ekki ótvírætt til þess að ástríðulogi Frakka sé langtum heitari en hjá okkur sem búum á norðlægari slóðum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Sjá meira
Á ensku er „embrace“ bæði nafnorð og sögn og merkir því bæði faðmlög og faðma. Það á uppruna sinn að rekja til latneska orðsins „bracium“ = handleggur eins og reyndar fjöldi annarra orða á þeirri tungu. Sama er að segja um ítölsku sögnina „abbracciare“ og sömuleiðis þá spænsku „embrazar“. En þegar kemur að frönsku sögninni „embrasser“ kemur sitthvað kyndugt og fróðlegt í ljós, sökum þess að hún merkir nú orðið sjaldnast að faðma heldur oftast eða eingöngu að kyssa. Hver kann að vera skýringin á því? Ef til vill sú að eftir að t.d. franskur karlmaður hefur tekið konu í faðm sinn, gengur hann jafnan einu skrefi lengra og getur ekki stillt sig um að kyssa hana, en þar með er ekki öll sagan sögð, vegna þess að koss á frönsku er „baiser“ k., en auk þess er til sögnin „baiser“, sem verður að flokkast undir ákaflega klámfengið orðbragð og er sambærilegt við íslenska sögn, sem ég tel, lesendur góðir tæplega prenthæfa hér. En víkjum nú aftur að kossum áðurnefnda franska karlmannsins. Má ekki álykta sem svo að eftir langa og brennheita kossa sé hann manna líklegastur til að færa sig upp á skaftið ef svo má að orði komast og sé því reiðubúinn til miklu nánari ástaratlota en bara kossa? Bendir þetta ekki ótvírætt til þess að ástríðulogi Frakka sé langtum heitari en hjá okkur sem búum á norðlægari slóðum?
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun