Almannagjá – Gálgahraun Sesselja Guðmundsdóttir skrifar 25. nóvember 2013 00:00 Á síðustu vikum hefur dregið til tíðinda í umhverfismálum landsins. Baráttan um Gálgahraun í Garðabæ kemur til með að marka djúp spor í náttúruverndarsögu Íslands. Undirrituð var í fremstu víglínu þegar lögreglan handsamaði og setti í einangrun, þann 21. október sl., níu Hraunavini en fyrr um morguninn hafði hún ekið með tugi Hraunavina á lögreglustöðina í Rvík., boðið þeim sektarsátt (10 þús., sem enginn þáði) og sleppt síðan. Níumenningarnir, handteknir í annað sinn, voru beittir ótrúlegu harðræði af lögreglumönnum. Myndir af þeim misþyrmingum verða lagðar til grundvallar kærum sem lögmenn Hraunavina eru með í vinnslu. Fyrir stuttu fékk ég málverk í hendur (Hreinn Guðm., acryl, 70x100 cm) sem hefur verið nokkra mánuði á trönum en það sýnir Almannagjá framtíðar, ef fer sem horfir, og við túlkun þess tek ég mið af örlögum Gálgahrauns nú. Málarinn vissi ekkert af Hraunabaráttunni en hafði í huga grjóthrun úr gjánni sem og sprungur sem nú er búið að „yfirdekkja“ með tréverki; úr útlendum grenitrjám Skorradals. „Handrið er úr ryðlituðum pípum sem boltaðar eru í brúargólfið en á milli þeirra er strengt net.“ Nú í nóv. féll grjót úr bergvegg Almannagjár niður á göngustíginn fyrir neðan brúargólfið og var lögreglunni tilkynnt um sem og sérfræðingum Ofanflóðaseturs Veðurstofunnar. Lögreglunni var líka tilkynnt um spjöllin á Gálgahrauni þann 21. okt. en þar voru Hraunavinir óðara handteknir og settir í einangrun. Náttúruspjöll stjórnar Garðabæjar verða ólíkt meiri en þau sem náttúruöflin (og menn) hafa unnið á Almannagjá á árunum 2011-2013. Öryggisráðstafanir Garðabæjar til verndar mannfólki með nýrri vegarlagningu um friðlýst Gálgahraunið vísa beint til manngerðar framtíðar Almannagjár á Þingvöllum, eins og málverkið sýnir: Veggir gjárinnar steyptir upp (eða álgerðir), álrör lagt eftir endilangri gjánni með rúnnuðum útgönguopum sem og plastgluggum. Vegfarendur geta ýmist skroppið út úr rörinu eða tölt um það í skjóli fyrir veðrum og litið út um gluggana – svona í framhjágöngu. Óafturkræfar náttúruskemmdir hafa verið unnar í friðuðu Gálgahrauni. Hvað um framtíð Almannagjár á Þingvöllum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á síðustu vikum hefur dregið til tíðinda í umhverfismálum landsins. Baráttan um Gálgahraun í Garðabæ kemur til með að marka djúp spor í náttúruverndarsögu Íslands. Undirrituð var í fremstu víglínu þegar lögreglan handsamaði og setti í einangrun, þann 21. október sl., níu Hraunavini en fyrr um morguninn hafði hún ekið með tugi Hraunavina á lögreglustöðina í Rvík., boðið þeim sektarsátt (10 þús., sem enginn þáði) og sleppt síðan. Níumenningarnir, handteknir í annað sinn, voru beittir ótrúlegu harðræði af lögreglumönnum. Myndir af þeim misþyrmingum verða lagðar til grundvallar kærum sem lögmenn Hraunavina eru með í vinnslu. Fyrir stuttu fékk ég málverk í hendur (Hreinn Guðm., acryl, 70x100 cm) sem hefur verið nokkra mánuði á trönum en það sýnir Almannagjá framtíðar, ef fer sem horfir, og við túlkun þess tek ég mið af örlögum Gálgahrauns nú. Málarinn vissi ekkert af Hraunabaráttunni en hafði í huga grjóthrun úr gjánni sem og sprungur sem nú er búið að „yfirdekkja“ með tréverki; úr útlendum grenitrjám Skorradals. „Handrið er úr ryðlituðum pípum sem boltaðar eru í brúargólfið en á milli þeirra er strengt net.“ Nú í nóv. féll grjót úr bergvegg Almannagjár niður á göngustíginn fyrir neðan brúargólfið og var lögreglunni tilkynnt um sem og sérfræðingum Ofanflóðaseturs Veðurstofunnar. Lögreglunni var líka tilkynnt um spjöllin á Gálgahrauni þann 21. okt. en þar voru Hraunavinir óðara handteknir og settir í einangrun. Náttúruspjöll stjórnar Garðabæjar verða ólíkt meiri en þau sem náttúruöflin (og menn) hafa unnið á Almannagjá á árunum 2011-2013. Öryggisráðstafanir Garðabæjar til verndar mannfólki með nýrri vegarlagningu um friðlýst Gálgahraunið vísa beint til manngerðar framtíðar Almannagjár á Þingvöllum, eins og málverkið sýnir: Veggir gjárinnar steyptir upp (eða álgerðir), álrör lagt eftir endilangri gjánni með rúnnuðum útgönguopum sem og plastgluggum. Vegfarendur geta ýmist skroppið út úr rörinu eða tölt um það í skjóli fyrir veðrum og litið út um gluggana – svona í framhjágöngu. Óafturkræfar náttúruskemmdir hafa verið unnar í friðuðu Gálgahrauni. Hvað um framtíð Almannagjár á Þingvöllum?
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun