Almannagjá – Gálgahraun Sesselja Guðmundsdóttir skrifar 25. nóvember 2013 00:00 Á síðustu vikum hefur dregið til tíðinda í umhverfismálum landsins. Baráttan um Gálgahraun í Garðabæ kemur til með að marka djúp spor í náttúruverndarsögu Íslands. Undirrituð var í fremstu víglínu þegar lögreglan handsamaði og setti í einangrun, þann 21. október sl., níu Hraunavini en fyrr um morguninn hafði hún ekið með tugi Hraunavina á lögreglustöðina í Rvík., boðið þeim sektarsátt (10 þús., sem enginn þáði) og sleppt síðan. Níumenningarnir, handteknir í annað sinn, voru beittir ótrúlegu harðræði af lögreglumönnum. Myndir af þeim misþyrmingum verða lagðar til grundvallar kærum sem lögmenn Hraunavina eru með í vinnslu. Fyrir stuttu fékk ég málverk í hendur (Hreinn Guðm., acryl, 70x100 cm) sem hefur verið nokkra mánuði á trönum en það sýnir Almannagjá framtíðar, ef fer sem horfir, og við túlkun þess tek ég mið af örlögum Gálgahrauns nú. Málarinn vissi ekkert af Hraunabaráttunni en hafði í huga grjóthrun úr gjánni sem og sprungur sem nú er búið að „yfirdekkja“ með tréverki; úr útlendum grenitrjám Skorradals. „Handrið er úr ryðlituðum pípum sem boltaðar eru í brúargólfið en á milli þeirra er strengt net.“ Nú í nóv. féll grjót úr bergvegg Almannagjár niður á göngustíginn fyrir neðan brúargólfið og var lögreglunni tilkynnt um sem og sérfræðingum Ofanflóðaseturs Veðurstofunnar. Lögreglunni var líka tilkynnt um spjöllin á Gálgahrauni þann 21. okt. en þar voru Hraunavinir óðara handteknir og settir í einangrun. Náttúruspjöll stjórnar Garðabæjar verða ólíkt meiri en þau sem náttúruöflin (og menn) hafa unnið á Almannagjá á árunum 2011-2013. Öryggisráðstafanir Garðabæjar til verndar mannfólki með nýrri vegarlagningu um friðlýst Gálgahraunið vísa beint til manngerðar framtíðar Almannagjár á Þingvöllum, eins og málverkið sýnir: Veggir gjárinnar steyptir upp (eða álgerðir), álrör lagt eftir endilangri gjánni með rúnnuðum útgönguopum sem og plastgluggum. Vegfarendur geta ýmist skroppið út úr rörinu eða tölt um það í skjóli fyrir veðrum og litið út um gluggana – svona í framhjágöngu. Óafturkræfar náttúruskemmdir hafa verið unnar í friðuðu Gálgahrauni. Hvað um framtíð Almannagjár á Þingvöllum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Byggjum undir velferð með nýjum verkfærum Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Velferð fyrir alla í Garðabæ Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á síðustu vikum hefur dregið til tíðinda í umhverfismálum landsins. Baráttan um Gálgahraun í Garðabæ kemur til með að marka djúp spor í náttúruverndarsögu Íslands. Undirrituð var í fremstu víglínu þegar lögreglan handsamaði og setti í einangrun, þann 21. október sl., níu Hraunavini en fyrr um morguninn hafði hún ekið með tugi Hraunavina á lögreglustöðina í Rvík., boðið þeim sektarsátt (10 þús., sem enginn þáði) og sleppt síðan. Níumenningarnir, handteknir í annað sinn, voru beittir ótrúlegu harðræði af lögreglumönnum. Myndir af þeim misþyrmingum verða lagðar til grundvallar kærum sem lögmenn Hraunavina eru með í vinnslu. Fyrir stuttu fékk ég málverk í hendur (Hreinn Guðm., acryl, 70x100 cm) sem hefur verið nokkra mánuði á trönum en það sýnir Almannagjá framtíðar, ef fer sem horfir, og við túlkun þess tek ég mið af örlögum Gálgahrauns nú. Málarinn vissi ekkert af Hraunabaráttunni en hafði í huga grjóthrun úr gjánni sem og sprungur sem nú er búið að „yfirdekkja“ með tréverki; úr útlendum grenitrjám Skorradals. „Handrið er úr ryðlituðum pípum sem boltaðar eru í brúargólfið en á milli þeirra er strengt net.“ Nú í nóv. féll grjót úr bergvegg Almannagjár niður á göngustíginn fyrir neðan brúargólfið og var lögreglunni tilkynnt um sem og sérfræðingum Ofanflóðaseturs Veðurstofunnar. Lögreglunni var líka tilkynnt um spjöllin á Gálgahrauni þann 21. okt. en þar voru Hraunavinir óðara handteknir og settir í einangrun. Náttúruspjöll stjórnar Garðabæjar verða ólíkt meiri en þau sem náttúruöflin (og menn) hafa unnið á Almannagjá á árunum 2011-2013. Öryggisráðstafanir Garðabæjar til verndar mannfólki með nýrri vegarlagningu um friðlýst Gálgahraunið vísa beint til manngerðar framtíðar Almannagjár á Þingvöllum, eins og málverkið sýnir: Veggir gjárinnar steyptir upp (eða álgerðir), álrör lagt eftir endilangri gjánni með rúnnuðum útgönguopum sem og plastgluggum. Vegfarendur geta ýmist skroppið út úr rörinu eða tölt um það í skjóli fyrir veðrum og litið út um gluggana – svona í framhjágöngu. Óafturkræfar náttúruskemmdir hafa verið unnar í friðuðu Gálgahrauni. Hvað um framtíð Almannagjár á Þingvöllum?
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun