Vogur 30 ára Hjalti Björnsson skrifar 21. nóvember 2013 06:00 Þann 28. desember 2013 verða liðin 30 ár frá vígslu sjúkrahússins Vogs. Allir sem til þekkja vita að opnun Vogs á þeim tíma markaði tímamót í mótttöku og meðferð áfengissjúkra á Íslandi. Sjúkrahúsið var hannað frá upphafi fyrir þá starfsemi sem þar átti að fara fram, afeitrun, greining og byrjandi meðferð við bestu mögulegar aðstæður. Þjóðin hafði sameinað krafta sína og lagt þessu góða verkefni lið að byggja yfir starfsemi SÁÁ. Fram til ársins 1999 þjónaði húsið tilgangi sínum og þúsundir Íslendinga byrjuðu nýtt líf á Vogi. Breytingar á neyslu sjúklinganna og aldurssamsetning hópsins ollu því að nauðsynlegt var að endurhanna hluta hússins og byggja við álmu fyrir þá sem yngstir voru. Samfélagslegar breytingar og kröfur um aðbúnað sjúklinga ásamt því að aðstaða starfsmanna var löngu úr sér gengin. Framkvæmdastjórn samtakanna var þetta vel ljóst og því var ráðist í endurbætur og viðbyggingu við sjúkrahúsið Vog og var því verki lokið árið 2000. Það ár opnaði unglingadeild Vogs ásamt nýrri álmu sem hýsir skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsmenn og hluti starfsmanna fékk aðstöðu þar. Fólk sem skildi þörfina á bættu húsnæði lagði þessu góða málefni lið og aftur voru samtökin komin með starfsaðstöðu sem var nútímaleg og hentaði því sem verið var að gera þá. Frá þeim tíma sem liðinn er frá endurbótunum á Vogi árið 2000 hefur starfsemin tekið miklum breytingum. SÁÁ tekur þátt í alþjóðlegum rannsóknum sem útheimtir bæði starfsfólk og aðstöðu. Félagslegur vandi þeirra sem koma í meðferð vex og því hefur verið bætt félagsráðgjafa í starfsmannahópinn. Hluti sjúklinganna verður sífellt veikari og þurfa þess vegna meira næði og meiri ummönnun í afeitrun. Viðhaldsmeðferð er stunduð á Vogi og er hún eitt mesta framfaraspor sem orðið hefur í lækningum ópíumfíkla sem nánast voru vonlausar áður. Tugir einstaklinga eru í dag í bata og í framför. Samlegðaráhrif alls þessa eru þau að enn og aftur þurfum við að bregðast við og aðlaga húsin okkar að breyttum veruleika. Framkvæmdir eru hafnar á viðbyggingu sem mun stórbæta aðstöðu vaktarinnar á Vogi. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar munu fá aukið rými og stórbætta aðstöðu til að sinna mikilvægum störfum sínum ásamt því sem nýja álman mun hýsa veikustu sjúklingana sem þurfa meiri ummönnun. Það er því bjart yfir starfsemi SÁÁ þó skorið hafi verið niður til starfsseminnar undanfarin ár. Það ber fyrst og fremst að þakka velvilja og hlýhug þjóðarinnar sem enn og aftur birtist í ríkulegum framlögum til þessa nýja verkefnis SÁÁ. Áfram Vogur og takk Íslendingar fyrir að sýna SÁÁ og Vogi í verki hvers þið metið starfsemina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þann 28. desember 2013 verða liðin 30 ár frá vígslu sjúkrahússins Vogs. Allir sem til þekkja vita að opnun Vogs á þeim tíma markaði tímamót í mótttöku og meðferð áfengissjúkra á Íslandi. Sjúkrahúsið var hannað frá upphafi fyrir þá starfsemi sem þar átti að fara fram, afeitrun, greining og byrjandi meðferð við bestu mögulegar aðstæður. Þjóðin hafði sameinað krafta sína og lagt þessu góða verkefni lið að byggja yfir starfsemi SÁÁ. Fram til ársins 1999 þjónaði húsið tilgangi sínum og þúsundir Íslendinga byrjuðu nýtt líf á Vogi. Breytingar á neyslu sjúklinganna og aldurssamsetning hópsins ollu því að nauðsynlegt var að endurhanna hluta hússins og byggja við álmu fyrir þá sem yngstir voru. Samfélagslegar breytingar og kröfur um aðbúnað sjúklinga ásamt því að aðstaða starfsmanna var löngu úr sér gengin. Framkvæmdastjórn samtakanna var þetta vel ljóst og því var ráðist í endurbætur og viðbyggingu við sjúkrahúsið Vog og var því verki lokið árið 2000. Það ár opnaði unglingadeild Vogs ásamt nýrri álmu sem hýsir skóla SÁÁ fyrir heilbrigðisstarfsmenn og hluti starfsmanna fékk aðstöðu þar. Fólk sem skildi þörfina á bættu húsnæði lagði þessu góða málefni lið og aftur voru samtökin komin með starfsaðstöðu sem var nútímaleg og hentaði því sem verið var að gera þá. Frá þeim tíma sem liðinn er frá endurbótunum á Vogi árið 2000 hefur starfsemin tekið miklum breytingum. SÁÁ tekur þátt í alþjóðlegum rannsóknum sem útheimtir bæði starfsfólk og aðstöðu. Félagslegur vandi þeirra sem koma í meðferð vex og því hefur verið bætt félagsráðgjafa í starfsmannahópinn. Hluti sjúklinganna verður sífellt veikari og þurfa þess vegna meira næði og meiri ummönnun í afeitrun. Viðhaldsmeðferð er stunduð á Vogi og er hún eitt mesta framfaraspor sem orðið hefur í lækningum ópíumfíkla sem nánast voru vonlausar áður. Tugir einstaklinga eru í dag í bata og í framför. Samlegðaráhrif alls þessa eru þau að enn og aftur þurfum við að bregðast við og aðlaga húsin okkar að breyttum veruleika. Framkvæmdir eru hafnar á viðbyggingu sem mun stórbæta aðstöðu vaktarinnar á Vogi. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar munu fá aukið rými og stórbætta aðstöðu til að sinna mikilvægum störfum sínum ásamt því sem nýja álman mun hýsa veikustu sjúklingana sem þurfa meiri ummönnun. Það er því bjart yfir starfsemi SÁÁ þó skorið hafi verið niður til starfsseminnar undanfarin ár. Það ber fyrst og fremst að þakka velvilja og hlýhug þjóðarinnar sem enn og aftur birtist í ríkulegum framlögum til þessa nýja verkefnis SÁÁ. Áfram Vogur og takk Íslendingar fyrir að sýna SÁÁ og Vogi í verki hvers þið metið starfsemina.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun