Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Marín Manda skrifar 14. október 2013 11:30 Dögg Gunnarsdóttir Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning