Endurtekið efni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. september 2013 10:00 Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur. Bíó: Svona er Sanlitun / This is Sanlitun Leikstjóri: Róbert I. Douglas Leikarar: Carlos Ottery, Christopher Loton, Ai Wan RIFF-hátíðin Gary er enskur undirmálsmaður sem flyst búferlum til Kína til að vera nálægt fyrrverandi eiginkonu sinni og syni. Frank er hrokafullur lygalaupur sem hefur búið þar lengi og tekur Gary undir sinn verndarvæng. Barnsmóðirin á erfitt með að treysta Gary, vill sem minnst af honum vita og fundir feðganna enda flestir með ósköpum.Svona er Sanlitun er fjórða mynd leikstjórans Róberts Douglas en hans fyrsta, Íslenski draumurinn frá árinu 2000, er líklega mín uppáhalds íslenska kvikmynd. Hér er bakað eftir sömu uppskrift en eitthvað hefur klúðrast í ofninum. Aðalleikarinn er ágætur og myndin er nokkuð áferðarfalleg, en á köflum leiddist mér hreinlega. Vandamálið tel ég að liggi í handritinu. Húmorinn er of ýktur og hið lágstemmda ekki nógu áhugavert. Í Íslenska draumnum var vandræðagangurinn drepfyndinn og hádramatískur á víxl. Hér er hann hvorki né.Niðurstaða: Douglas hefur gert þetta áður og mun betur. Gagnrýni Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Bíó: Svona er Sanlitun / This is Sanlitun Leikstjóri: Róbert I. Douglas Leikarar: Carlos Ottery, Christopher Loton, Ai Wan RIFF-hátíðin Gary er enskur undirmálsmaður sem flyst búferlum til Kína til að vera nálægt fyrrverandi eiginkonu sinni og syni. Frank er hrokafullur lygalaupur sem hefur búið þar lengi og tekur Gary undir sinn verndarvæng. Barnsmóðirin á erfitt með að treysta Gary, vill sem minnst af honum vita og fundir feðganna enda flestir með ósköpum.Svona er Sanlitun er fjórða mynd leikstjórans Róberts Douglas en hans fyrsta, Íslenski draumurinn frá árinu 2000, er líklega mín uppáhalds íslenska kvikmynd. Hér er bakað eftir sömu uppskrift en eitthvað hefur klúðrast í ofninum. Aðalleikarinn er ágætur og myndin er nokkuð áferðarfalleg, en á köflum leiddist mér hreinlega. Vandamálið tel ég að liggi í handritinu. Húmorinn er of ýktur og hið lágstemmda ekki nógu áhugavert. Í Íslenska draumnum var vandræðagangurinn drepfyndinn og hádramatískur á víxl. Hér er hann hvorki né.Niðurstaða: Douglas hefur gert þetta áður og mun betur.
Gagnrýni Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira