Umdeilt mál á fyrsta degi Brynhildur Pétursdóttir skrifar 26. júlí 2013 08:51 Fyrsta mál nýrrar ríkisstjórnar var að draga til baka áður boðaða hækkun á virðisaukaskatti á gistingu. Rökin eru kunnugleg; lægri skattar munu bæta samkeppnisstöðuna og skila meiri tekjum til lengri tíma. Það var einmitt það já. Árið 1994 var lagður 14% virðisaukaskattur á gistingu og árið 2007 var skatturinn lækkaður í 7%. Á síðasta þingi lagði ríkisstjórnin til að virðisaukaskattur á gistingu yrði hækkaður í 25,5% í samræmi við flestar vörur og þjónustu. Þingmenn Bjartrar framtíðar lögðust gegn svo hárri hækkun og gagnrýndu að hana bæri of brátt að. Seljendur þyrftu tíma til aðlögunar. Fallist var á þessi rök að hluta og ákveðið að setja gistingu í nýtt 14% skattþrep. Gert var ráð fyrir að skatturinn myndi skila ríkinu 500 milljónum í ár og 1.500 milljónum árið 2014 og eftirleiðis. Við vissum ekki betur en að sátt hefði verið um þessa niðurstöðu. Ferðaþjónustan er öflug atvinnugrein sem nýtur lágs gengis krónunnar og er aflögufær. Skatturinn er auk þess mest greiddur af ferðamönnum í erlendum gjaldeyri sem okkur bráðvantar. Í umræðum á þingi kom m.a. fram að gisting er um 11% af þeim heildarkostnaði sem ferðamaður leggur út vegna heimsóknar sinnar til Íslands. Hækkun um 7 prósentustig hefði því ekki úrslitaáhrif og er varla meira en flöktið á krónunni á „góðum“ degi. Þá var bent á að ferðaþjónustan greiðir 7% vask af gistingu en innheimtir 25,5% vask af keyptri vöru og þjónustu. Innskattur hefur því verið hærri en útskattur frá 2007. Það væri vissulega draumastaða að geta lækkað skatta og aukið tekjur á sama tíma. Ég held að þetta sé hins vegar ekki rétti tíminn til að láta reyna á þessa umdeildu kenningu. Ég andmæli því ekki að skattheimta getur orðið of mikil en í þessu tilfelli var engin ástæða til að draga í land. Staða ríkissjóðs er nefnilega mjög slæm eins og stjórnvöld uppgötvuðu jú skyndilega eftir kosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrsta mál nýrrar ríkisstjórnar var að draga til baka áður boðaða hækkun á virðisaukaskatti á gistingu. Rökin eru kunnugleg; lægri skattar munu bæta samkeppnisstöðuna og skila meiri tekjum til lengri tíma. Það var einmitt það já. Árið 1994 var lagður 14% virðisaukaskattur á gistingu og árið 2007 var skatturinn lækkaður í 7%. Á síðasta þingi lagði ríkisstjórnin til að virðisaukaskattur á gistingu yrði hækkaður í 25,5% í samræmi við flestar vörur og þjónustu. Þingmenn Bjartrar framtíðar lögðust gegn svo hárri hækkun og gagnrýndu að hana bæri of brátt að. Seljendur þyrftu tíma til aðlögunar. Fallist var á þessi rök að hluta og ákveðið að setja gistingu í nýtt 14% skattþrep. Gert var ráð fyrir að skatturinn myndi skila ríkinu 500 milljónum í ár og 1.500 milljónum árið 2014 og eftirleiðis. Við vissum ekki betur en að sátt hefði verið um þessa niðurstöðu. Ferðaþjónustan er öflug atvinnugrein sem nýtur lágs gengis krónunnar og er aflögufær. Skatturinn er auk þess mest greiddur af ferðamönnum í erlendum gjaldeyri sem okkur bráðvantar. Í umræðum á þingi kom m.a. fram að gisting er um 11% af þeim heildarkostnaði sem ferðamaður leggur út vegna heimsóknar sinnar til Íslands. Hækkun um 7 prósentustig hefði því ekki úrslitaáhrif og er varla meira en flöktið á krónunni á „góðum“ degi. Þá var bent á að ferðaþjónustan greiðir 7% vask af gistingu en innheimtir 25,5% vask af keyptri vöru og þjónustu. Innskattur hefur því verið hærri en útskattur frá 2007. Það væri vissulega draumastaða að geta lækkað skatta og aukið tekjur á sama tíma. Ég held að þetta sé hins vegar ekki rétti tíminn til að láta reyna á þessa umdeildu kenningu. Ég andmæli því ekki að skattheimta getur orðið of mikil en í þessu tilfelli var engin ástæða til að draga í land. Staða ríkissjóðs er nefnilega mjög slæm eins og stjórnvöld uppgötvuðu jú skyndilega eftir kosningar.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun