Samningur um sumarlestur Sigþrúður Gunnarsdóttir skrifar 25. júní 2013 06:00 Það tíðkast sums staðar að senda skólabörn út í sumarið með lista yfir bækur sem þau ætla sér að lesa yfir sumarið. Með því vilja kennarar tryggja að lestrarfærnin sem búið er að byggja upp með ærinni fyrirhöfn allan veturinn tapist ekki niður í sumarfríinu. Það þarf nefnilega að æfa lesturinn rétt eins og aðra færni, ætli maður að halda henni við eða jafnvel gera betur.Úti í sól, uppi í sófa, í bíl og á strönd Það er líka sjálfsagt að nýta langa sumardaga og nætur til að lesa góðar bækur, hvort sem er úti í sólinni eða uppi í sófa á rigningardögum. Bókin á heima í bílnum á ferðalaginu, tjaldinu og húsbílnum, handfarangrinum í flugvélinni, uppi á öræfum og á erlendri sólarströnd.Semjið við smáfólkið Nú eru um tveir mánuðir þar til skóladyrnar verða opnaðar að nýju svo það er ekki seinna vænna að setjast niður með smáfólkinu og gera samning: hvað á að lesa margar bækur í sumarfríinu? Síðan er upplagt að kíkja í bókabúð eða á bókasafnið og sjá hvað er í boði.Líflegri en margan grunar Barnabókaútgáfan er líflegri en margan grunar svo auðveldlega má finna eitthvað nýtt og spennandi fyrir alla aldurshópa, svo ekki sé talað um þann gríðarlega fjársjóð sem liggur í eldri bókum. Verðlaun fyrir góða ástundun geta til dæmis verið nýjasta bókin eftir uppáhaldshöfundinn um leið og hún kemur út – nú eða gómsætur bragðarefur úr ísbúðinni. Ekkert býr barn betur undir lífið en góð lestrarfærni og hún fæst ekki nema með ástundun. Það stórkostlega er að sú ástundun getur falist í því að þvælast um með nornum og galdramönnum, eltast við bófa og hrekkjusvín, fljúga um á drekabaki eða glíma við tröllskessur. Góða skemmtun! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Það tíðkast sums staðar að senda skólabörn út í sumarið með lista yfir bækur sem þau ætla sér að lesa yfir sumarið. Með því vilja kennarar tryggja að lestrarfærnin sem búið er að byggja upp með ærinni fyrirhöfn allan veturinn tapist ekki niður í sumarfríinu. Það þarf nefnilega að æfa lesturinn rétt eins og aðra færni, ætli maður að halda henni við eða jafnvel gera betur.Úti í sól, uppi í sófa, í bíl og á strönd Það er líka sjálfsagt að nýta langa sumardaga og nætur til að lesa góðar bækur, hvort sem er úti í sólinni eða uppi í sófa á rigningardögum. Bókin á heima í bílnum á ferðalaginu, tjaldinu og húsbílnum, handfarangrinum í flugvélinni, uppi á öræfum og á erlendri sólarströnd.Semjið við smáfólkið Nú eru um tveir mánuðir þar til skóladyrnar verða opnaðar að nýju svo það er ekki seinna vænna að setjast niður með smáfólkinu og gera samning: hvað á að lesa margar bækur í sumarfríinu? Síðan er upplagt að kíkja í bókabúð eða á bókasafnið og sjá hvað er í boði.Líflegri en margan grunar Barnabókaútgáfan er líflegri en margan grunar svo auðveldlega má finna eitthvað nýtt og spennandi fyrir alla aldurshópa, svo ekki sé talað um þann gríðarlega fjársjóð sem liggur í eldri bókum. Verðlaun fyrir góða ástundun geta til dæmis verið nýjasta bókin eftir uppáhaldshöfundinn um leið og hún kemur út – nú eða gómsætur bragðarefur úr ísbúðinni. Ekkert býr barn betur undir lífið en góð lestrarfærni og hún fæst ekki nema með ástundun. Það stórkostlega er að sú ástundun getur falist í því að þvælast um með nornum og galdramönnum, eltast við bófa og hrekkjusvín, fljúga um á drekabaki eða glíma við tröllskessur. Góða skemmtun!
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun