Sterkustu liðin í hverjum flokki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2013 07:00 Aron segir að allir leikir í dauðariðli EM verði gríðarlega erfiðir. fréttablaðið/vilhelm „Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær. „Auðvitað er þetta þannig í þessu móti að það eru öll lið erfið en það var samt hægt að fá auðveldari andstæðinga. Þarna voru lið eins og Austurríki og Hvíta-Rússland til að mynda sem við hefðum getað mætt. Það þýðir ekki að fást um það.“ Ísland var næstum því lent í A-riðli með Dönum, sem munu spila fyrir framan 14 þúsund manns í Herning. Ísland gat aðeins lent í A- eða B-riðli. Var dregið fyrst upp úr pottinum og endaði í Álaborg. „Það hefði verið mjög gaman og heillandi að spila í Herning. Þar verður rosaleg stemning. Við eigum líka alltaf fín tækifæri gegn Dönum. Þetta verður samt gríðarlega erfitt verkefni og við förum til Herning ef okkur tekst að komast áfram í mótinu sem er að sjálfsögðu okkar markmið.“ Aron segist hafa mestar áhyggjur af því í dag að allir nái fullri heilsu fyrir mótið. „Ef við náum öllum heilum þá getum við gert góða hluti. Það munar um hvern mann.“ Landsliðsþjálfarinn var lengi þjálfari í Danmörku og líst ágætlega á að spila í Álaborg. „Það verður fullt af Norðmönnum þarna og vonandi munu Íslendingar fjölmenna líka. Þarna verða bara hörkuleikir og okkur mun ekki veita af stuðningnum.“ Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
„Það er óhætt að segja að þetta sé hörkuriðill. Þarna eru sterkustu þjóðirnar úr hverjum styrkleikaflokki. Það má því segja að þetta sé dauðariðillinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir dráttinn fyrir EM í gær. „Auðvitað er þetta þannig í þessu móti að það eru öll lið erfið en það var samt hægt að fá auðveldari andstæðinga. Þarna voru lið eins og Austurríki og Hvíta-Rússland til að mynda sem við hefðum getað mætt. Það þýðir ekki að fást um það.“ Ísland var næstum því lent í A-riðli með Dönum, sem munu spila fyrir framan 14 þúsund manns í Herning. Ísland gat aðeins lent í A- eða B-riðli. Var dregið fyrst upp úr pottinum og endaði í Álaborg. „Það hefði verið mjög gaman og heillandi að spila í Herning. Þar verður rosaleg stemning. Við eigum líka alltaf fín tækifæri gegn Dönum. Þetta verður samt gríðarlega erfitt verkefni og við förum til Herning ef okkur tekst að komast áfram í mótinu sem er að sjálfsögðu okkar markmið.“ Aron segist hafa mestar áhyggjur af því í dag að allir nái fullri heilsu fyrir mótið. „Ef við náum öllum heilum þá getum við gert góða hluti. Það munar um hvern mann.“ Landsliðsþjálfarinn var lengi þjálfari í Danmörku og líst ágætlega á að spila í Álaborg. „Það verður fullt af Norðmönnum þarna og vonandi munu Íslendingar fjölmenna líka. Þarna verða bara hörkuleikir og okkur mun ekki veita af stuðningnum.“
Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti