41 hljómsveit mætir á Eistnaflug Freyr Bjarnason skrifar 7. júní 2013 12:00 Rokkararnir í Skálmöld taka þátt í Eistnaflugi í júlí.fréttablaðið/stefán „Þessi hátíð verður rosalega falleg,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Hátíðin verður haldin í níunda sinn í sumar, dagana 11.-13. júlí, í Egilsbúð, Neskaupstað. Alls mun 41 hljómsveit stíga á stokk og þar af sjö erlendar. Meðal íslenskra sveita koma fram Sólstafir, Skálmöld, Brain Police, Dimma, Legend, Muck, Kontinuum, The Vintage Caravan, Angist og Morðingjarnir. Fremst í flokki erlendra hljómsveita er Red Fang frá Bandaríkjunum sem mun enda Evróputúr sinn á Neskaupstað. „Við fengum Napalm Death 2010 sem er vel þekkt en Red Fang er alveg frábær líka. Þetta er algjört partíband,“ segir Stefán. Sigurvegarar Wacken Metal Battle 2012, Hamferð frá Færeyjum, munu einnig mæta, ásamt Earth Divide. Á Eistnaflug eru væntanlegir blaðamenn frá bresku blöðunum Metal Hammer, Terrorizer, Rock n Rolla og Iron Fist og þýsku útgáfunni af Metal Hammer. Í ár verður breytt til og bætt við tónleikum fyrir alla aldurshópa 10. júlí kl. 19. Skálmöld, Sólstafir og Dimma koma fram og kostar 2.000 kr. Miðasala fer fram í Egilsbúð. Miðasalan á hátíðina sjálfa er hafin á Midi.is. „Það er alltaf uppselt og alltaf ógeðslega gaman. Það er ástæðan fyrir því að maður nennir þessu,“ segir Stefán. Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Þessi hátíð verður rosalega falleg,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Hátíðin verður haldin í níunda sinn í sumar, dagana 11.-13. júlí, í Egilsbúð, Neskaupstað. Alls mun 41 hljómsveit stíga á stokk og þar af sjö erlendar. Meðal íslenskra sveita koma fram Sólstafir, Skálmöld, Brain Police, Dimma, Legend, Muck, Kontinuum, The Vintage Caravan, Angist og Morðingjarnir. Fremst í flokki erlendra hljómsveita er Red Fang frá Bandaríkjunum sem mun enda Evróputúr sinn á Neskaupstað. „Við fengum Napalm Death 2010 sem er vel þekkt en Red Fang er alveg frábær líka. Þetta er algjört partíband,“ segir Stefán. Sigurvegarar Wacken Metal Battle 2012, Hamferð frá Færeyjum, munu einnig mæta, ásamt Earth Divide. Á Eistnaflug eru væntanlegir blaðamenn frá bresku blöðunum Metal Hammer, Terrorizer, Rock n Rolla og Iron Fist og þýsku útgáfunni af Metal Hammer. Í ár verður breytt til og bætt við tónleikum fyrir alla aldurshópa 10. júlí kl. 19. Skálmöld, Sólstafir og Dimma koma fram og kostar 2.000 kr. Miðasala fer fram í Egilsbúð. Miðasalan á hátíðina sjálfa er hafin á Midi.is. „Það er alltaf uppselt og alltaf ógeðslega gaman. Það er ástæðan fyrir því að maður nennir þessu,“ segir Stefán.
Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira