„Hver hefur sinn karfa að slægja“ Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 28. mars 2013 06:00 Leikstjórinn Guðmundur Þór segist hafa valið listræn sjónarmið fram fyrir raunsæið í Eurovision-myndbandinu. Mynd/Valgeir Magnússon „Þetta skrifast alfarið á latte-lepjandi leikstjórann úr 101. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og bið sjómenn og sjávarútveginn allan afsökunar,“ segir Guðmundur Þór Kárason, leikstjóri Eurovision-myndbandsins. Í gær birtist í Fréttablaðinu viðtal við stýrimanninn Aríel Pétursson þar sem hann talaði um fáránleika þess að Eyþór Ingi skyldi slægja karfa í tónlistarmyndbandinu við lagið Ég á líf, enda sé karfi aldrei slægður. Í kjölfar fréttarinnar hefur Fréttablaðið fengið allnokkrar ábendingar frá aðilum innan sjávarútvegsins sem annaðhvort taka undir orð Aríels eða segja karfa stundum slægðan. „Ég píndi Eyþór eiginlega út í þetta. Hann benti mér á vitleysuna í þessu en við vorum mjög tæpir með fisk svo ég lét listræn sjónarmið alfarið ráða yfir raunsæinu. Ég bjóst ekki við að þetta myndi draga dilk á eftir sér en annað hefur þó komið á daginn því það hefur dunið á manni eftir að myndbandið kom út,“ segir Guðmundur. „Ég vil því hér með hreinsa mannorð og æru Eyþórs og vona að hann geti látið sjá sig á Dalvík aftur eftir þetta,“ bætir hann við og hlær, en Eyþór Ingi kemur frá sjávarplássinu Dalvík, er af sjómönnum kominn og hefur sjálfur sótt sjó margoft í gegnum árin. Hann ætti því að vera sjómannshnútunum vel kunnur. Allt þetta uppþot hefur þó einnig leitt gott af sér því nýr málsháttur hefur orðið til: „Hver hefur sinn karfa að slægja.“ Segir Guðmundur hann mikið notaðan í kringum sig þessa dagana. Nú er bara spennandi að sjá hvort málshátturinn hafi orðið til í tæka tíð til að ná inn í einhver páskaeggjana í ár. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Þetta skrifast alfarið á latte-lepjandi leikstjórann úr 101. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og bið sjómenn og sjávarútveginn allan afsökunar,“ segir Guðmundur Þór Kárason, leikstjóri Eurovision-myndbandsins. Í gær birtist í Fréttablaðinu viðtal við stýrimanninn Aríel Pétursson þar sem hann talaði um fáránleika þess að Eyþór Ingi skyldi slægja karfa í tónlistarmyndbandinu við lagið Ég á líf, enda sé karfi aldrei slægður. Í kjölfar fréttarinnar hefur Fréttablaðið fengið allnokkrar ábendingar frá aðilum innan sjávarútvegsins sem annaðhvort taka undir orð Aríels eða segja karfa stundum slægðan. „Ég píndi Eyþór eiginlega út í þetta. Hann benti mér á vitleysuna í þessu en við vorum mjög tæpir með fisk svo ég lét listræn sjónarmið alfarið ráða yfir raunsæinu. Ég bjóst ekki við að þetta myndi draga dilk á eftir sér en annað hefur þó komið á daginn því það hefur dunið á manni eftir að myndbandið kom út,“ segir Guðmundur. „Ég vil því hér með hreinsa mannorð og æru Eyþórs og vona að hann geti látið sjá sig á Dalvík aftur eftir þetta,“ bætir hann við og hlær, en Eyþór Ingi kemur frá sjávarplássinu Dalvík, er af sjómönnum kominn og hefur sjálfur sótt sjó margoft í gegnum árin. Hann ætti því að vera sjómannshnútunum vel kunnur. Allt þetta uppþot hefur þó einnig leitt gott af sér því nýr málsháttur hefur orðið til: „Hver hefur sinn karfa að slægja.“ Segir Guðmundur hann mikið notaðan í kringum sig þessa dagana. Nú er bara spennandi að sjá hvort málshátturinn hafi orðið til í tæka tíð til að ná inn í einhver páskaeggjana í ár.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira