Skíthræddur við að feta í fótspor Hetjanna Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 21. mars 2013 07:00 Hetjan Blær hefur boðað komu sína á tónleikana en hvort hann tekur lagið með Eyþóri Inga er óvitað. „Ég er auðvitað skíthræddur við að reyna að feta í fótspor Hetjanna en ég ætla að reyna. Það kemur samt ekki til greina að ég reyni að stæla útlitið, enda engar líkur á að það myndi nást," segir rokkarinn og Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson. Eyþór Ingi er meðal flytjenda á Skonrokktónleikum sem haldnir verða í Hörpu á morgun. Tyrkja-Gudda, sem er batteríið á bak við Skonrokk, hefur nú farið í samstarf með Mottumars og verður tilkynnt um sigurvegara söfnunar Krabbameinsfélagsins í upphafi tónleikana, auk þess sem verðlaun verða veitt fyrir flottustu mottuna. Þar á eftir tryllir Tyrkja-Gudda lýðinn en ekki er ljóst hvort Hetjurnar koma sjálfar til með að stíga á svið. Uppi hefur verið orðrómur um það að ósættið sem olli slitum þeirra á níunda áratuginum hafi nú látið aftur á sér kræla og í ljósi óvissunnar hefur Eyþór Ingi haft vaðið fyrir neðan sig og æft lag þeirra, Villibráð, stíft að undanförnu. Ein hetjanna, Blær, hefur þó boðað komu sína en alls óvíst er hvort hann tekur lagið. Það vakti athygli þegar Eyþór mætti á frumsýningu Eurovision-myndbandsins í síðustu viku og búinn að raka af sér allt skeggið. Spurður hvort hann ætli að safna í mottu fyrir tónleikana segist hann efast um að það náist. „Við leggjum okkar af mörkum á þennan hátt í staðinn, og með bolasölunni," segir hann, en Tyrkja-Gudda og Mottumars hafa látið hanna boli með merki tónleikanna og allur ágóði af sölu þeirra rennur í átakið. Auk Eyþórs koma þeir Magni, Páll Rósinkranz, Pétur Guðmunds og Biggi Haralds fram á tónleikunum svo það er óhætt að segja að búast megi við algjörri rokkveislu. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Ég er auðvitað skíthræddur við að reyna að feta í fótspor Hetjanna en ég ætla að reyna. Það kemur samt ekki til greina að ég reyni að stæla útlitið, enda engar líkur á að það myndi nást," segir rokkarinn og Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson. Eyþór Ingi er meðal flytjenda á Skonrokktónleikum sem haldnir verða í Hörpu á morgun. Tyrkja-Gudda, sem er batteríið á bak við Skonrokk, hefur nú farið í samstarf með Mottumars og verður tilkynnt um sigurvegara söfnunar Krabbameinsfélagsins í upphafi tónleikana, auk þess sem verðlaun verða veitt fyrir flottustu mottuna. Þar á eftir tryllir Tyrkja-Gudda lýðinn en ekki er ljóst hvort Hetjurnar koma sjálfar til með að stíga á svið. Uppi hefur verið orðrómur um það að ósættið sem olli slitum þeirra á níunda áratuginum hafi nú látið aftur á sér kræla og í ljósi óvissunnar hefur Eyþór Ingi haft vaðið fyrir neðan sig og æft lag þeirra, Villibráð, stíft að undanförnu. Ein hetjanna, Blær, hefur þó boðað komu sína en alls óvíst er hvort hann tekur lagið. Það vakti athygli þegar Eyþór mætti á frumsýningu Eurovision-myndbandsins í síðustu viku og búinn að raka af sér allt skeggið. Spurður hvort hann ætli að safna í mottu fyrir tónleikana segist hann efast um að það náist. „Við leggjum okkar af mörkum á þennan hátt í staðinn, og með bolasölunni," segir hann, en Tyrkja-Gudda og Mottumars hafa látið hanna boli með merki tónleikanna og allur ágóði af sölu þeirra rennur í átakið. Auk Eyþórs koma þeir Magni, Páll Rósinkranz, Pétur Guðmunds og Biggi Haralds fram á tónleikunum svo það er óhætt að segja að búast megi við algjörri rokkveislu.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira