Fátækt og mannréttindi – opið bréf Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar 19. mars 2013 06:00 Kæri Jón. Við hjónin skrifum þér vegna þess að þú hefur látið þig varða um mannréttindi. Þú hefur gerst málsvari hópa sem eiga sér ýmist marga eða fáa málsvara og viljað beita áhrifum þínum til þess að láta gott af þér leiða. Við viljum vekja athygli þína á brýnu mannréttindamáli og kalla eftir liðsinni þínu. Við vitum að um þig getur munað. Haft er eftir Kofi Annan, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, að „hvarvetna sem við forðum einni sál frá lífi í fátækt verjum við mannréttindi. Hvenær sem okkur mistekst þetta bregðumst við mannréttindum". Sameinuðu þjóðirnar hafa vakið athygli á því að fátækt er einn alvarlegasti mannréttindavandi samtímans. Áhrif fátæktar á konur eru sérstakt umhugsunarefni, eins og biskup Íslands kynntist í ferð sinni til Afríku á dögunum. Við höfum séð það hér á Íslandi, fyrir og eftir hrun, hvernig bilið milli ríkra og fátækra eykst. Hvernig völdum er beitt þannig að þau sem eiga lítið eignast minna og þau sem eiga mikið eignast meira. Þetta gengur ekki lengur. Átaks er þörf og það þarf að leiða til hugarfarsbreytingar. Við viljum hvetja til samvinnu stofnana sem hafa látið sig varða þessi mál. Þar nefnum við sérstaklega trúfélögin. Þjóðkirkjan sýnir von í verki í þjónustu Hjálparstarfs kirkjunnar og presta um allt land. Hjálparstarfið hefur verið lykilstofnun í neyðarhjálp og uppbyggingu eftir hrun. Samhjálp og Hjálpræðisherinn sinna líka fólki í neyð og gera það vel. Nýlega lýsti svo nýkjörni páfinn Frans því yfir að hann vildi gera rómversk-kaþólsku kirkjuna að fátækri kirkju sem starfar fyrir fátæka. Þar með hefur sett hann baráttuna gegn fátækt í heiminum á dagskrá. Við þurfum að taka höndum saman til að vinna bug á aðkallandi vanda. Við skulum byrja heima og þar geta borgin okkar og trúfélögin gegnt lykilhlutverki. Ertu með? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Kæri Jón. Við hjónin skrifum þér vegna þess að þú hefur látið þig varða um mannréttindi. Þú hefur gerst málsvari hópa sem eiga sér ýmist marga eða fáa málsvara og viljað beita áhrifum þínum til þess að láta gott af þér leiða. Við viljum vekja athygli þína á brýnu mannréttindamáli og kalla eftir liðsinni þínu. Við vitum að um þig getur munað. Haft er eftir Kofi Annan, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, að „hvarvetna sem við forðum einni sál frá lífi í fátækt verjum við mannréttindi. Hvenær sem okkur mistekst þetta bregðumst við mannréttindum". Sameinuðu þjóðirnar hafa vakið athygli á því að fátækt er einn alvarlegasti mannréttindavandi samtímans. Áhrif fátæktar á konur eru sérstakt umhugsunarefni, eins og biskup Íslands kynntist í ferð sinni til Afríku á dögunum. Við höfum séð það hér á Íslandi, fyrir og eftir hrun, hvernig bilið milli ríkra og fátækra eykst. Hvernig völdum er beitt þannig að þau sem eiga lítið eignast minna og þau sem eiga mikið eignast meira. Þetta gengur ekki lengur. Átaks er þörf og það þarf að leiða til hugarfarsbreytingar. Við viljum hvetja til samvinnu stofnana sem hafa látið sig varða þessi mál. Þar nefnum við sérstaklega trúfélögin. Þjóðkirkjan sýnir von í verki í þjónustu Hjálparstarfs kirkjunnar og presta um allt land. Hjálparstarfið hefur verið lykilstofnun í neyðarhjálp og uppbyggingu eftir hrun. Samhjálp og Hjálpræðisherinn sinna líka fólki í neyð og gera það vel. Nýlega lýsti svo nýkjörni páfinn Frans því yfir að hann vildi gera rómversk-kaþólsku kirkjuna að fátækri kirkju sem starfar fyrir fátæka. Þar með hefur sett hann baráttuna gegn fátækt í heiminum á dagskrá. Við þurfum að taka höndum saman til að vinna bug á aðkallandi vanda. Við skulum byrja heima og þar geta borgin okkar og trúfélögin gegnt lykilhlutverki. Ertu með?
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun