Björn Jón – fyrir miðbæinn Svava Eyjólfsdóttir skrifar 14. nóvember 2013 06:00 Við rekstur fyrirtækis skiptir höfuðmáli að hafa á að skipa góðu starfsfólki. Undanfarin þrettán ár hef ég unnið með Birni Jóni Bragasyni að verslunarrekstri í miðbæ Reykjavíkur og vart get ég hugsað mér betri starfskraft og betri samstarfsmann. Ég og mín fjölskylda höfum rekið fyrirtæki okkar við Laugaveginn í næstum heila öld og við höfum fylgst með því hvernig miðbænum hefur hrakað hin síðari ár. Þar koma ekki hvað síst til ýmsar aðgerðir borgaryfirvalda, svo sem hækkun bílastæðagjalda, höft á uppbyggingu verslunarhúsnæðis og svo mætti lengi telja. Við rótgrónir kaupmenn og fasteignaeigendur við Laugaveginn ákváðum að fylkja liði fyrir fáeinum misserum til að svara þessum linnulausu árásum borgaryfirvalda. Björn Jón tók að sér að vera framkvæmdastjóri okkar og hefur hann rækt þær skyldur af stakri alúð og mikilli umhyggju fyrir miðbænum. Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Birni Jóni í störfum sínum fyrir miðbæinn og hvernig hann hefur lagt sig fram um að setja sig rækilega inn í margvísleg mál er honum tengjast og um leið gerst öflugur málsvari verslunar í miðbænum. Ég hvet alla sjálfstæðismenn í Reykjavík til að sameinast um Björn Jón Bragason og greiða honum atkvæði sitt í prófkjörinu á laugardaginn. Hann skilur betur en aðrir þarfir miðbæjarins og hann verður öflugur liðsmaður í borgarstjórn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Við rekstur fyrirtækis skiptir höfuðmáli að hafa á að skipa góðu starfsfólki. Undanfarin þrettán ár hef ég unnið með Birni Jóni Bragasyni að verslunarrekstri í miðbæ Reykjavíkur og vart get ég hugsað mér betri starfskraft og betri samstarfsmann. Ég og mín fjölskylda höfum rekið fyrirtæki okkar við Laugaveginn í næstum heila öld og við höfum fylgst með því hvernig miðbænum hefur hrakað hin síðari ár. Þar koma ekki hvað síst til ýmsar aðgerðir borgaryfirvalda, svo sem hækkun bílastæðagjalda, höft á uppbyggingu verslunarhúsnæðis og svo mætti lengi telja. Við rótgrónir kaupmenn og fasteignaeigendur við Laugaveginn ákváðum að fylkja liði fyrir fáeinum misserum til að svara þessum linnulausu árásum borgaryfirvalda. Björn Jón tók að sér að vera framkvæmdastjóri okkar og hefur hann rækt þær skyldur af stakri alúð og mikilli umhyggju fyrir miðbænum. Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Birni Jóni í störfum sínum fyrir miðbæinn og hvernig hann hefur lagt sig fram um að setja sig rækilega inn í margvísleg mál er honum tengjast og um leið gerst öflugur málsvari verslunar í miðbænum. Ég hvet alla sjálfstæðismenn í Reykjavík til að sameinast um Björn Jón Bragason og greiða honum atkvæði sitt í prófkjörinu á laugardaginn. Hann skilur betur en aðrir þarfir miðbæjarins og hann verður öflugur liðsmaður í borgarstjórn.
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun