Þvílík klaufska mótorhjólamanns! Finnur Thorlacius skrifar 1. maí 2013 10:57 Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent
Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim. Það verður að teljast með nokkrum ólíkindum að enginn hafi slasast alvarlega þegar þessi klaufski mótorhjólamaður ekur niður tvo reiðhjólamenn. Það sem mest furðu vekur er að mótorhjólamaðurinn er alls ekki á of miklum hraða heldur virðist hann hreinlega stirðna upp við að sjá hjólreiðamennina og gerir í raun enga tilraun til þess að sneiða hjá þeim heldur ekur rakleiðis aftan á þá. Atvik þetta gerðist á Mulholland Highway í Kaliforníu og er alveg fáránlegt til áhorfs. Einhverjum gæti jafnvel dottið í hug að mótorhjólamaðurinn sé að aka hjólreiðamennina niður viljandi, en svo er líklega ekki. Atvikið er hinsvegar góð viðvörun fyrir ökumenn nú er sumar gengur brátt í garð og hjólreiðafólki fer fjölgandi á götunum.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent