Lífið

Borgaði tvo milljarða fyrir þetta

Kántrísöngkonan Taylor Swift er búin að kaupa sér hús við ströndina á Rhode Island og borgaði fyrir það í reiðufé.

Verðmiðinn á húsinu var langt frá því að vera smár en Taylor borgaði 17,75 milljónir dollara fyrir slotið, rúma tvo milljarða króna.

Taylor er ekki blönk.
Húsið var byggt árið 1930 og er búið sjö svefnherbergjum. Taylor hugsaði sig vel og lengi um en hún skoðaði húsið með allri fjölskyldunni sinni áður en hún ákvað að bjóða í það.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.