Prófkjör aðeins fyrir þá sem greiða félagsgjöld Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 20. september 2013 15:58 "Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn. mynd/365 Til þess að mega taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni þurfa félagsmenn að hafa greitt félagsgjöld. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi Varðar í gærkvöldi. Reglur flokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segist ekki vita til þess að þessari reglu hafi verið beitt áður, hingað til hafi alltaf verið veitt undanþága. Hann segir þetta vekja upp ýmsar spurningar um hvernig eigi að fara að framkvæmd prófkjörsins. Það sé ljóst að með þessari ákvörðun sitji ekki allir sjálfstæðismenn við sama borð hvað varðar þátttöku í prófkjörinu. Hann segir að sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafi ekki öll sama háttinn á við að rukka félagsgjöld, það sé afar misjafnt hversu mikla áherslu hvert félag leggur á það við félagsmenn sína að greiða gjöldin. „Atkvæðagreiðslan var tæp en um 66% vildu að undanþágunni yrði beitt,“ segir Teitur Björn. „Ég tel að miðstjórn flokksins þurfi í framhaldinu að skoða hvernig á að framkvæma prófkjörið og rað koma í veg fyrir mismunum flokksmanna. Það er mikilvægt að reglurnar séu skýra og tryggja þarf að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa,“ segir hann. Teitur Björn segir að óskýrar reglur megi ekki verða til þess að fæla fólk frá því að taka þátt í prófkjöri en hingað til hafi alltaf verið lögð áhersla á það að fá sem breiðastan hóp til að kjósa í prófkjörum og stilla upp listum fyrir kosningar. „Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Til þess að mega taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni þurfa félagsmenn að hafa greitt félagsgjöld. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi Varðar í gærkvöldi. Reglur flokksins kveða á um að borga þurfi félagsgjöld til þess að mega taka þátt í prófkjöri flokksins en hingað til hefur alltaf verið veitt undanþága frá þessari reglu. Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segist ekki vita til þess að þessari reglu hafi verið beitt áður, hingað til hafi alltaf verið veitt undanþága. Hann segir þetta vekja upp ýmsar spurningar um hvernig eigi að fara að framkvæmd prófkjörsins. Það sé ljóst að með þessari ákvörðun sitji ekki allir sjálfstæðismenn við sama borð hvað varðar þátttöku í prófkjörinu. Hann segir að sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafi ekki öll sama háttinn á við að rukka félagsgjöld, það sé afar misjafnt hversu mikla áherslu hvert félag leggur á það við félagsmenn sína að greiða gjöldin. „Atkvæðagreiðslan var tæp en um 66% vildu að undanþágunni yrði beitt,“ segir Teitur Björn. „Ég tel að miðstjórn flokksins þurfi í framhaldinu að skoða hvernig á að framkvæma prófkjörið og rað koma í veg fyrir mismunum flokksmanna. Það er mikilvægt að reglurnar séu skýra og tryggja þarf að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa,“ segir hann. Teitur Björn segir að óskýrar reglur megi ekki verða til þess að fæla fólk frá því að taka þátt í prófkjöri en hingað til hafi alltaf verið lögð áhersla á það að fá sem breiðastan hóp til að kjósa í prófkjörum og stilla upp listum fyrir kosningar. „Það er óheppilegt að hafa þetta svona og gefur þau skilaboð að þetta sé ekki prófkjör fyrir alla sjálfstæðismenn í Reykjavík,“ segir Teitur Björn.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira