
"Orð eru til alls fyrst“ – ekki hvað síst á erlendum tungumálum
Og þó enskan sé til margra hluta nytsamleg og í oddastöðu meðal tungumála heims er hún alls ekki allt – svo langt frá því. Fræðaheimar og viðskiptalíf heilu heimsálfanna fara fram á öðrum tungumálum en ensku. Því er mikilvægt að tryggja aðgengi Íslendinga að námi í sem flestum tungumálum. Öflug sveit fólks sem skilur, talar, ritar og getur þýtt úr sem flestum tungumálum og útskýrt blæbrigði menningartengdra upplýsinga er ómetanlegur fjársjóður þjóðar sem beitir fyrir sig tungumáli sem innan við hálf milljón manna talar – hérlendis og erlendis. Fyrir fámenna þjóð og lítið málsamfélag eru hæfni og færni í erlendum tungumálum lykill að frekari framþróun og framförum. Ef ekki blasir einangrun og stöðnun við.
Án þekkingar á tungumálum, færni í menningarlæsi og hæfni í þýðingum staðnar þjóðlífið, um leið og atvinnu-, fræða-, og listaheimarnir einangrast og verða einsleitir. Þeim fjölmörgu nemendum sem nú hefja nám á öllum skólastigum er bent á að vera vakandi fyrir tilboðum um áframhaldandi tungumálanám, hjá málaskólum, í öldungadeildum, við endur- og símenntunarstofnanir, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands og síðast en ekki síst við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, – einu deild sinnar tegundar á landinu. Nám í tungumálum og menningarlæsi er ekki einungis ögrandi og skemmtilegt, það er fjárfesting til framtíðar!
Skoðun

Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”?
Helen Olafsdóttir skrifar

Byrjað á öfugum enda!
Hjálmar Heiðdal skrifar

Væri ekki hlaupið út aftur
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Hefur ítrekað hótað okkur áður
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín!
Júlíus Valsson skrifar

Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Erum við á leiðinni í hnífavesti?
Davíð Bergmann skrifar

Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð
Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar

Kæfandi klámhögg sveitarstjóra
Jón Trausti Reynisson skrifar

Klár fyrir Verslunarmannahelgina?
Ágúst Mogensen skrifar

Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni
Einar Freyr Elínarson skrifar

Hið tæra illa
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta!
Guðmundur Björnsson skrifar

Hæðarveiki og lyf
Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Landsvirkjun hafin yfir lög
Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik
Sveinn Ævar Sveinsson skrifar

Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans
Sigurður Kári skrifar

Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir
Erna Guðmundsdóttir skrifar

Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning?
Ómar Torfason skrifar

Trump les tölvupóstinn þinn
Mörður Áslaugarson skrifar

„Já, hvað með bara að skjóta hann!“
Þórhildur Hjaltadóttir skrifar

Heimar sem þurfa nýja umræðu!
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Sársauki annarra og samúðarþreyta
Guðrún Jónsdóttir skrifar

Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim
Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar

Alþjóðalög eða lögleysa?
Urður Hákonardóttir skrifar

Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna
Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar

GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland
Sigvaldi Einarsson skrifar

Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex
Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar

Verri framkoma en hjá Trump
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar