Hvað áttu margar kærustur? Tinna Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2013 07:00 Ég ræði oft við frænda minn, 10 ára gutta, um stelpurnar í lífi hans. Ég spyr hann hvaða stelpum hann er skotinn í og hvað hann eigi margar kærustur. Þetta höfum við gert síðan hann varð skotinn í fyrstu stelpunni, þá fimm ára gamall. Ég áttaði mig á því um daginn hvað það væri rangt af mér að spyrja þessarar spurningar: „Hvað áttu margar kærustur?“ Frá því að hann var fimm ára hef ég gefið í skyn að það sé í lagi að eiga margar kærustur, að vera með fleirum en einni manneskju í einu. Að eiga margar kærustur er ekki í lagi. Þótt maður sé bara 10 ára. Hann sagði mér frá stelpu sem er alltaf að biðja hann um að byrja með sér en hún á samt kærasta. Þetta fannst mér sniðugt og grínaðist í honum að hann væri bara svona sætur og skemmtilegur að hún vildi hafa hann líka sem kærasta. Á þeirri stundu datt mér ekki í hug að segja honum að maður á bara að eiga eina kærustu í einu. Þegar ég settist upp í bílinn minn og keyrði heim fór ég að hugsa. Sætleiki og skemmtilegheit réttlæta ekki framhjáhald. Við getum ekki komið í veg fyrir framhjáhald í heild sinni en við getum miðlað okkar þekkingu og reynslu áfram, sérstaklega til barnanna okkar, þegar þau eru að mótast. Það getum við gert um sambönd rétt eins og um áfengis- og vímuefnaneyslu, ofbeldi, einelti, jafnrétti og réttlæti, svo dæmi séu nefnd. Kennum börnunum hvað er rétt og hvað er rangt frá upphafi. Þau eru alltaf að læra og þurfa að læra þetta eins og allt hitt í lífinu. Sambönd eru víst afskaplega mikilvæg. Brot á trausti fer illa með fólk og sprengir sambönd. Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við erum ennþá minni fiskur nú! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Við erum ennþá minni fiskur nú! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Ég ræði oft við frænda minn, 10 ára gutta, um stelpurnar í lífi hans. Ég spyr hann hvaða stelpum hann er skotinn í og hvað hann eigi margar kærustur. Þetta höfum við gert síðan hann varð skotinn í fyrstu stelpunni, þá fimm ára gamall. Ég áttaði mig á því um daginn hvað það væri rangt af mér að spyrja þessarar spurningar: „Hvað áttu margar kærustur?“ Frá því að hann var fimm ára hef ég gefið í skyn að það sé í lagi að eiga margar kærustur, að vera með fleirum en einni manneskju í einu. Að eiga margar kærustur er ekki í lagi. Þótt maður sé bara 10 ára. Hann sagði mér frá stelpu sem er alltaf að biðja hann um að byrja með sér en hún á samt kærasta. Þetta fannst mér sniðugt og grínaðist í honum að hann væri bara svona sætur og skemmtilegur að hún vildi hafa hann líka sem kærasta. Á þeirri stundu datt mér ekki í hug að segja honum að maður á bara að eiga eina kærustu í einu. Þegar ég settist upp í bílinn minn og keyrði heim fór ég að hugsa. Sætleiki og skemmtilegheit réttlæta ekki framhjáhald. Við getum ekki komið í veg fyrir framhjáhald í heild sinni en við getum miðlað okkar þekkingu og reynslu áfram, sérstaklega til barnanna okkar, þegar þau eru að mótast. Það getum við gert um sambönd rétt eins og um áfengis- og vímuefnaneyslu, ofbeldi, einelti, jafnrétti og réttlæti, svo dæmi séu nefnd. Kennum börnunum hvað er rétt og hvað er rangt frá upphafi. Þau eru alltaf að læra og þurfa að læra þetta eins og allt hitt í lífinu. Sambönd eru víst afskaplega mikilvæg. Brot á trausti fer illa með fólk og sprengir sambönd. Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi!
Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir Skoðun
Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir Skoðun