Helgarmaturinn - Indversk veisla 5. apríl 2013 12:15 Gígja Þórðardóttir Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið
Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Indverskur kjúklingaréttur Úrbeinuð læri eða bringur 3-4 hvítlauksgeirar 3-4 cm ferskur engifer – rífa með rifjárni 2 msk. garam masala-krydd 2-3 msk. karrý 1 msk. sojasósa 3-4 litlar dósir af tómat-paste 2-3 lárviðarlauf 5 svört piparkorn ½ flaska rauðvín 2 dl vatn 2 teningar kjúklingakraftur 1-2 msk. hrásykur/sykur Brúna kjúkling og hvítlauk í smá olíu, skella svo öllu í pott og láta malla í u.þ.b. 1 klst. Frábært að bera fram með sætum kartöflum, naanbrauði, hrísgrjónum, jógúrtsósu og mangó-chutney. Tvær stórar sætar kartöflur skornar í bita eða sneiðar og lagt í eldfast mót. Olíu og smá salti skellt ofan á. Gott er að setja líka hvítlauk og/eða pekanhnetur. Bakist þar til kartöflurnar eru tilbúnar. Jógúrtsósa 1 dl AB-mjólk 5 cm u.þ.b. agúrkubútur, rifinn Salt og pipar 2 hvítlauksrif, kramin Öllu blandað saman og hrært vel.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið