Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. september 2013 22:30 Verðlaunahafar í telpnaflokki; Saga Traustadóttir, Birta Dís Jónsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sigurlaug Rún Jónsdóttir. Mynd/GR Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR
Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira