Þetta er allt annar handleggur Halldór Þorsteinsson skrifar 25. október 2013 06:00 Undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig þetta orðatiltæki hljómar á nokkrum evrópskum tungumálum. Engilsöxum er tamt að segja ýmist „a horse of another colour“ eða „It is a different kettle of fish“. En ef við bregðum okkur yfir Ermasundið, „La Manche“ á frönsku sem merkir einfaldlega ermin, þá kemur sitt hvað skemmtilegt í ljós sökum svipaðrar hugsunar sem felst í íslenskunni og frönskunni, en á því síðarnefnda hljómar það svona: „c‘est une autre paire de manches“, þ.e.a.s. það er annað par af ermum sé það þýtt bókstaflega. Og höldum nú suður á bóginn, alla leið til Ítalíu og viti menn að Ítalir orða þetta nánast alveg eins og Frakkar, þ.e. „é tutto un altro paio di maniche“. Mér vitanlega er ekki til neitt sambærilegt orðatiltæki hvorki á þýsku né Norðurlandamálunum, þar sem handleggur eða ermar koma við sögu. Í beinu framhaldi af þessu er rétt að geta þess að Spánverjar eru ekkert að apa eftir fyrrnefndu rómversku þjóðunum tveimur, því á þeirra tungu er þetta svona: „Ser harina de otro costal“ þ.e. að vera hveiti úr öðrum sekk“ en að mínu vitu síst lakara né blæbrigðaminna en í hinum fyrrnefndu tungumálunum. Að lokum get ég ekki látið hjá líða að þakka fyrir góðar undirtektir við fyrri pistli mínum um svipað efni. Punktur og basta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig þetta orðatiltæki hljómar á nokkrum evrópskum tungumálum. Engilsöxum er tamt að segja ýmist „a horse of another colour“ eða „It is a different kettle of fish“. En ef við bregðum okkur yfir Ermasundið, „La Manche“ á frönsku sem merkir einfaldlega ermin, þá kemur sitt hvað skemmtilegt í ljós sökum svipaðrar hugsunar sem felst í íslenskunni og frönskunni, en á því síðarnefnda hljómar það svona: „c‘est une autre paire de manches“, þ.e.a.s. það er annað par af ermum sé það þýtt bókstaflega. Og höldum nú suður á bóginn, alla leið til Ítalíu og viti menn að Ítalir orða þetta nánast alveg eins og Frakkar, þ.e. „é tutto un altro paio di maniche“. Mér vitanlega er ekki til neitt sambærilegt orðatiltæki hvorki á þýsku né Norðurlandamálunum, þar sem handleggur eða ermar koma við sögu. Í beinu framhaldi af þessu er rétt að geta þess að Spánverjar eru ekkert að apa eftir fyrrnefndu rómversku þjóðunum tveimur, því á þeirra tungu er þetta svona: „Ser harina de otro costal“ þ.e. að vera hveiti úr öðrum sekk“ en að mínu vitu síst lakara né blæbrigðaminna en í hinum fyrrnefndu tungumálunum. Að lokum get ég ekki látið hjá líða að þakka fyrir góðar undirtektir við fyrri pistli mínum um svipað efni. Punktur og basta.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar