Lífið

Loksins búin að finna sanna ást

Leikkonan Renee Zellweger lét afar vel af kærasta sínum, gítarleikaranum Doyle Bramhall II, þegar þau lentu á LAX-flugvelli í vikunni.

Renee hefur ekki gengið sem best í ástarmálunum síðustu ár en hún og Doyle byrjuðu að deita í desember. Þau hafa þó þekkst í fjöldamörg ár þar sem þau voru saman í háskóla.

Eiturhress.
Doyle var áður með söngkonunni Sheryl Crow en síðasta alvarlega samband Renee var með leikaranum Bradley Cooper. Þau hættu saman í mars árið 2011.

Á ástarflugi.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.